Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1920, Side 63

Búnaðarrit - 01.01.1920, Side 63
BÚNAÐABRIT 57 tindarnir hnífmyndaðir í stað þess að vera lapprnyndaðir eða krókmyndaðir. Til þess að herfa grasrótarjarðveg eða seigan mýra- jarðveg, hafa best þótt reynast hin svonefndu disJcherfi, einkum þau, sem eru með skerðingum inn í miðja diska (sepóttir diskar). Nokkuð auðveldara í meðförum er hið svonefnda finska bíldherfi, sem á síðustu árum er víða farið að nota. Það vinnur jarðveginn fremur vel. Veltiherfi (rulleharver) eru góð til að tæta í sundur hnausótt flög. Ávinsluherfi hafa ýms verið reynd. T. d. má nefna skotska hlekkjaherfið, og hið svonefnda þrífætluherfi eða mosaherfi. Bæði vinna þau hæfilega þurran áburð vel. Á seinni árum hafa bændur búið til herfi úr gaddavír. Hafa þau reynst einkar vel, ef þau hafa verið vel gerð. Þá eru plankaherfi með járngöddum töluvert notuð. Þá hefir R. N. reynt eitt þýskt ávinsluherfi. Það er af sömu gerð og hin venjulegu tígulherfi að öðru en því, að tindarnir eru hnífmyndaðir og beittir. Herfi þetta ristir því skurði í jarðveginn, svo hann losnar og verður mót- tækilegri fyrir áburð. — Hins vegar er því eigi ætlað að mylja áburðinn. — Það hefir reynst mjög vel að nota herfi þetta á harðlend tún. Annars er það einnig mjög gott, til þess að herfa flagsljettur. 3. Hestarekur hafa ýmsar verið reyndar. Sigurður smiður á Akureyri hefir smíðað góðar hestarekur. Fyrir sunnan hefir hestareka frá Ólafsdal nokkuð verið notuð. 4. S 1 á 11 u v j e 1 a r er nú farið að nota allvíða hjer á landi. Þær eru frá ýmsum verksmiðjum, og vitnis- burðirnir um gæði þeirra eru nokkuð mismunandi. — Þykir fiestum sinn fugl fagur. — Góðar sláttuvjelar má telja: Deering, W. A. Woods, Mc. Gormick, Adriance o. fl. 5. H e s t a h r í f u r eða rakstrarvjelar eru einnig íarnar að tíðkast. Helst hafa verið keyptar þessar tvær: Heering og Mc. Cormick.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.