Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 68
62
BÚNAÐAKRIT
7. Fbðurfax (Bromus inermis) er hávaxin grastegund„
sem vex best í þurrum og sendnum jarðvegi. Fræsáning
hefir heppnast vel. — Heyaflinn hefir verið, samkvæmti
tilraunum R. N., um 1250 kg. af dagsláttu að meðal-
tali. Það er varanleg grastegund, sem eykst á þann hátt„
að út frá aðal-rótunum, sem eru langar, vaxa rótar-
angar til allra hliða, og upp af þeim greinar og blöð.,
Á grasi þessu ber þess vegna því meira, sem það hefir
vaxið lengur á sama stað, ef vaxtarskilyrðin eru góð.
í gróðrarstöðinni 1 Reykjavík hefir það ekki vaxið eins
vel og fyrir norðan, stafar það líklega af raklendinu og
votviðrinu í Reykjavík. — Það er all-góð fóðurjurt.
8. Akurfax (Bromus arvensis). Yex að eins tvö ár á
sama stað, en af því hefir fengist feikilega mikil upp-
skera á öðru sumri fyrir norðan (3000 kg. af dagsláttu).
í Reykjavík hefir það ekki lánast svo vel. Mestum þroska
nær það í myldnum og rökum jarðvegi. Því má sá einu
í nýyrkta jörð, eða hafa það lítið eitt í fræblandanir.
9. Snarrótarpuntur (Aira cæspitosa) myndar oft aðal-
gróðurinn á harðvelli hjer á landi. Fræsáning getur
heppnast, en best er að sá fræinu sjerstöku, en eigi
blönduðu öðrum tegundum, því þá myndar hann smá-
nabba, sem geta orðið byrjun til þýfis.
10. Shriðlíngresi (Agrostis alba) myndar þjettan og
næringarríkan gróður. Yex betur í rökum jarðvegi en
þurrum.
B. Belgjnrtir.
1. Hvítsmári (Trifolium repens). Yex víða í túnum
og á harðvelli. Er fremur smávaxinn, en ágætt fóður.
Fræsáning hefir heppnast vel. Jarðvegurinn þarf að vera
kalkblandinn, svo að hvítsmári nái nokkrum verulegum
þroska. — Hann þrífst mörg ár á sama stað.
2. Bauðsmári (Trifolium pratense). Hann er talinn
ein af hinum bestu fóðurjurtum erlendis. Yex best r
kalkblöndnum leir-, sand- og moldar-jarðvegi. Fræsáning