Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1920, Side 70

Búnaðarrit - 01.01.1920, Side 70
64 BÚNAÐARRIT Þar sem fræinu er sáð, þarf jarðvegurinn að vera all- vel mulinn, og vel borið á, helst næsta ár á undan, svo að næringarefnin sjeu vel blönduð jarðefnunum. Með grasfræinu getur verið rjettmætt að sá höfrum eða byggi — 120 kg. á Uektar. — Áríðandi er, einkum í þurviðra- hjeruðum, að sá fræinu mjög snemma að vorinu, helst undir eins og klaka fer að leysa. Frost og snjóhret virð- ast eigi hafa nein skaðleg áhrif, þó þau komi, eftir að fræinu heflr verið sáð. Á Suðurlandi lánast vel að sá í maimánuði. — Störfin við sáðsljettuna eru þessi: plæging (helst haustið áður en sáð er) — herfing (snemma að vorinu á klaka), og um leið er áburðinum dreift, hafi það eigi verið gert um haustið. Nokkurn tilbúinn áburð er þó ætíð gott að bera á að vorinu — 300 kg. súper- fosfat og 150 kg. chílísaltpjetur á hektar. — Þá er höfr- unum eða bygginu sáð, og dreift jafnt út yfir svæðið. Kornið er herfað niður með hátindaherfi (beinum tind- um). Grasfræinu er blandað saman í tvennu lagi — smærra og stærra fræinu sjer — hvorum hluta er svo dreift jafnt yfir það svæði, sem sáð er í, og þrýsti-valti síðan dreginn yfir það, svo að fræin komist vel ofan í moldina. — Sje höfrum eða byggi sáð með grasfræinu, má ekki slá mjög seint, og helst ætti að slá sáðsljettur tvisvar, einkum fyrstu árin, við það verður grasið þjett- ara. Á haustin skal dreifa áburði (eða mold, ef áburður er ekki til) yfir ungar sáðsljettur, og valta þarf þær á vorin, þegar jörð er að þiðna. Skellur verða einatt í sáð- sljettum fyrstu vorin; þær eru græddar með nýrri fræ- sáningu. 1). Fóðnrróínr. Þær þrífast vel, en eru of óvíða ræktaðar. í tilrauna- stöðvunum hafa fengist að meðaltali um 30,000 kg. af hektar. Svarar það að fóðurgildi til 70 hesta af töðu. — Þessar hafa þrifist best: Amerískar rauðnæpur. — Norskar blánæpur. — White globe. — Bortfeldskar rófur (fjónskar). — Grey stone.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.