Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1920, Side 87

Búnaðarrit - 01.01.1920, Side 87
BÚN ABABRIT 81 átekta, hvort stjórn húsmannafjelaganna ljeti ekki til sín heyra. Yildi jeg nota tímann til þess að rannsaka í kyr- þey söluhorfur annarsstaðar. Hinn 30. maí sendi jeg bæði P. Westergaard & Sön og Brödr. Zöllner samhljóða brjef, og leyfi jeg mjer að birta það hjer í þýðingu: p. t. Kaupmannaliöfh, 30. mai 1919. Herrar brœðurnir Zöllner, Nörrebrogade 174. Af því að til stendur, að útflutningsnefndin íslenska, annist sölu á íslenskum hestum í ár, eins og í fyrra, lcyfi jeg mjer, sem formaður nefndarinnar, að spyrja yður um, livort þjer viljið nota tækifærið og senda mjer undirrituðum, áður en nefndin afræður að selja hestana öðrum, ákveðið tilboð um kaup á öllum islenskum liestum, sem fluttir verða út i ár, og sje tilboðið sent með utanáskrift herranna Dines Petersen & Co., Lille Strand- stræde 20. Það verður að vera til mín komið fyrir næstkomandi miðvikudag, 4. júní, þvi eftir þann dag verður bráðlega gerð endileg ákvörðun um söluna. Það er líklegt, að út verði fluttir 4000 til 6000 liestar, og getur komið fyrir að þeir verði nokkru íleiri; liklega verður þriðjungur þeirra, eða alt að því, þrevetra hestar. Öll verða hrossin ógölluð og liraust, eins og i fyrra, og verður látið fylgja þeim vottorð djralæknis, bæði um það og um hæð þeirra, en hún verður 46" og þar yfir, á þrevetrum hross- um, og 48", eg þar yfir, á hrossum 4 til 8 vetra gömlum, eftir bandmáli. Hrossin munu verða fiutt i skip á íslandi á timabilinu frá júlílokum til miðs októbermánaðar, og óskast tilboðið bygt á c. f. Kaupmannahöfn, þannig að flutningsgjald og fóður komi á selj- andann, en ábyrgðargjaldið á kaupandann. Þess er beiðst, að í tilboðinu sje sundurliðað verð það, sem boðið er í þrevetur hross, 46" til 48", þrevetra liross 48", og þar yfir, og 4 til 8 vetra hross 48", og þar yfir; og er hjer átt við hæð þá, sem hrossin reynast að hafa við útskipun á íslandi; um hana verða útveguð vottorð dýralækna. Salau er bundin þvi skilyrði, að borgun verði greidd i viðurkendum banka í Kaupmannahöfn, gegn símuðum dýralækna- vottorðum, og vottorði um, að útskipun hafi farið fram. Hið nú- 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.