Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 88

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 88
82 BÚNAÐARRIT gildandi stimpilgjald, sem er l°/o af kaupverðinu, greiðir kaupandi. Með mestu virðingu. Fyrir hönd hinnar islensku útflutningsnefndar. Thor Jensen. * *. * Svar frá báðum þessum flrmum kom til mín í einu og sama brjefl, dags. 5. júní, og læt jeg hjer fylgja þýðingu á því: Kaupmannahöfn L., 5. júní 1919» Herra forstjóri Thor Jensen, formaður hinnar íslensku útflutningsnefndar. Undirritaðir innflutnings-kaupmenn svara hjermeð heiðruðu brjefi yðar, frá 30. f. m., á þá leið, að við erum til með að kaupa svo mörg hross íslensk, sem not eru fyrir hjer í Dan- mörku, segjum 3000 hesta, eða hryssur, eða hvorttveggja, fyrir verð það, sem hjer greinir: Kr. 400.00 fyrir 4/8 vetra gömul hross, yfir 50 þuml. á hæð — 340,00 — 4/8 — — — frá 48—50 þ. - — — 280,00 — 3 — — — yfir 46 - - — og skal skila hrossunum á hafnarbakka í Kaupmannahöfn, okkur að kostnaðarlausu; en tekið skal það fram, að ekki mega vera fleiri hroBS síðastnefndrar tegundar, en einn fjórði hluti allra. Flytja má hrossin í skip, smátt og smátt, á timabilinu frá 10. júli til 10 september. Áður en þeim er skipað út, skulu þau skoðuð af mönnum, sem vjer trúum fyrir því, ásamt dýralækni. Bcrgun skal greiða í bauka þeim, sem þjer tiltakið, gegn símuðu vottorði dýralæknis um, að hrossin sjeu komin í skip. Það skal tekið fram, að ofannefnt verð verður ekki greitt fyrir önnur hross en þau, sem eru ógölluð og heilbrigð, þegar þau koma hingað. Með því að 3000 héstar er hæsta talan, sem danskur mark- aður getur tokið á móti, án þess að verð á hrossum hrapi niður í lágvirði það, sem áður var, er tilboð okkar því skilyrði bundið» að aðrir hestar eða hryssur verði ekki fluttar til Danmerkur frá íslandi á yfirstandandi ári.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.