Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 93

Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 93
BÚNAÐARRIT 87 til Frakklands eða Belgíu, því að þangab höfðu Banda- ríkjaxnenn flutt hundruð þúsunda af hestum á ófriðar- árunum, og voru þeir hestar síðan seldir þar fyrir lágt verð. TTt af upplýsingum þeim um sölu-tilraunirnar, sem jeg jafnóðum símaði heim, sneri landsstjórnin sjer til hesta- eigenda í helstu hestabjeruðum landsins, til þess að heyra á.lit þeirra, og jafnframt til þess að fá vitneskju um, hve mikill hiossafjöldi mundi verða á boðstólum. Mjer var auðvitað ókunnugt um, hvort stjórnin mundi tilleiðanleg til þess, að taka að sjer hestasöluna á þess- um grundvelli, en ef svo væri, hafði jeg farið fram á, að umboð til þess að afráða söluna, væri komið til mín í síðasta lagi hinn 12. júní, svo að jeg gæti bundið endahnút á samninginn daginn- eftir (13. júní), eins og ráðgert hafði verið. Svar stjórnarinnar barst mjer í hendur hinn 13., og var jeg þar beðinn að reyna að fá því áorkað, að tilboðið mætti standa þangað til jeg kæmi heim. Hafði stjórninni þá enn þá ekki tekist, að ná í svo fullnægjandi skýrslur frá hrossaeigendum, sem henni þótti við þurfa, og vildi hún því ekki binda hestasöluna á því stigi málsins. Ennfremur óskaði stjórnin, að gerð væri tilraun til þess, að láta tilboðið ná til þeirra hrossa á 4—8 vetra aldri, er væru 46—48 þuml. að hæð við útskipun, því að talsverð þörf mundi vera á sölu slíkra hrossa. Nú stóð svo á fyrir mjer, að jeg mátti, margra hluta vegna, ekki vera lengur að heiman, og hafði jeg því af- ráðið, að halda heimleiðis með „Gullfossi“ hinn 17. júní. Gerði jeg því margar tilraunir til þess að ná fundi hinna væntanlegu kaupenda, Levin Hansens og Poulsen, og tókst mjer loks að hafa tal af Poulsen hinn 15. Varð sá árangur af samtali okkar, að fastráðið var, að þeir íjelagar keyptu alt að 4000 hesta fyrir slíkt verð, og með slikum skilmálum, sem áður hefir verið sagt frá. Frjálst skyldi okkur að selja hesta til Englands, en þó með því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.