Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 97

Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 97
BÚNAÐARRIT 91 „Geir“ gerði nefndinni þann stórgreiða, að fiytja rúm 7 tonn af heyi endurgjaldslaust frá Kaupmannahöfn, og var sú hjáip sjerstaldega mikils virði fyrir þá sök, að um þær mundir var öllu vörurúmi í þeim skipum, sem gengu á milli landanna, ráðstafað löngu fyrir fram, og gátum við því einungis fengið lítið flutt með þeim. Flutningurinn hjeðan gekk greiðlega, og hver farmur var borgaður jafnóðum, eins og tilskilið var í samningn- um. En brátt tóku að berast ýmsar kvartanir frá kaup- «ndunum, þótti þeim talsverðir gallar vera á hestunum; en við nefndarmenn litum svo á, að þær kvartanir væru á litlum rökum bygðar. Kaupendurnir hjeldu þó áfram, að tjá óánægju sína, og urðu kvartanir þeirra alvarlegri og ákveðnari eftir því sem á leið. Nú stóð svo á, að jeg þurfti hvort sem var að fara til útlanda, meðal ann- ars í ýmsum erindum útflutningsnefndarinnar, og ýtti þetta heldur undir mig, að leggjast eigi þá ferð undir höfuð. Tók jeg mjer því fari hjeðan með „íslandi" hinn 1. september. „ísland“ var þá með fullfermi af hest- um, og veittu kaupendur þeim farmi viðtöku og borg- uðu hann. Sama er að segja um þann farm, sem „Yillemoes" kom með til Kaupmannahafnar hinn 12. september. Þó kvartaði málaflutningsmaður kaup- enda enn yfir þeim farmi, og afhenti hann umboðs- mönnum okkar brjef, þar sem fullyrt var, að hestarnir íullnægðu ekki fyrirmælum samningsins, og að illa hefði farið um þá á leiðinni, vegna ófullkomins útbúnaðar á skipinu, enda hefðu þrír þeirra drepist. Hins vegar heyrði jeg á kaupendunum sjálfum, að þetta væri fallegasti farmurinn, sem þeir hefðu fengið. Gerði jeg mjer því vonir um, að þessi umkvörtun mundi hjaðna niður. Að þessum síðasta farmi meðtöldum, voru þá alls komnir 2217 hestar til Danmerkur, en ekki hafði kaup- endunum tekist að selja nema 800 þeirra. Voru sölu- horfurnar þá þegar alt annað en góðar. Skömmu síðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.