Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 104

Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 104
98 BÚNAÐARRIT Alla voru fluttir út 3249 hestar þetta ár, og birti jeg hjer skýrslu um það: Keyptir hestar 1919. Hcstar: Hryssur: Alls: 8 v. 4 v. 5 v. 6 v. 7 v. 8 v. 3 y. 4 v. 5 v. 6 v. 7 v. 8 v. 347 586 207 97 55 35 449 793 327 223 99 61 3279 Útfluttlr hestar 1919. 3 vetra: 4 — 8 vetra: 46—48" 48" og þar yfir 46—48" 48" og þar yfir 184 stk. 690 stk. = 774 stk. 265 stk. 2210 stk. — 2475 stk. 3 vetra: 774 stk. 4—8 — 2475 — Alls: 3249 stk. Menn munu hafa veitt því eftirtekt, að í öllu þessu samningaþrefi lagði jeg mikla áherslu á, að geta selt 4000—6000 hross. Var það mín skoðun, að minni mætti útflutningurinn ekki verða, ef hann ætti að fullnægja söluþörf landsmanna. Undanfarið hafði útflutningur hjeðan verið 3—4l/s þús. hross árlega. Á árunum 1913—1916, að báðum þeim árum meðtöldum, voru alls flutt út 13586 hross. Af þeim árum var 1916 lang-lakasta út- flutningsárið, því að þá voru að eins seld 2384 hross til útlanda, og koma áhrif ófriðarins þar vafaiaust til greina. Árið 1917 voru fluttir út að eins 6 hestar, en 1918 1093, svo sem áður er sagt. Vafalaust hefir því vantað 5000—6000 hross upp í venjulegan útflutning árin 1917 og 1918. Þar að auki voru harðindavetrar og ljeleg heyskaparsumnr bæði þessi ár, sjerstaklega þó 1918. Af þessum rökum leit jeg svo á, að söluþörfinni mundi ekki fullnægt til hlítar, nema að flutt yrðu út alt að 8000 hross. Taldi jeg því sjálfsagt, að leggja alt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.