Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1920, Side 105

Búnaðarrit - 01.01.1920, Side 105
BÚNAÐARBJT 99 kapp á, að útflutningurinn yrði sem mestur, en þó vitanlega ekki svo mikill, að hann spilti framtíðar- markaðinum. — Til Danmerkur voru flutt hjeðan 3627 hross árið 1915, en það var síðasta árið sem hesta- útflutningurinn var með eðlilegu raóti. Næstu þrjú árin voru að eins 3246 hross flutt þangað, enda var útflutn- ingurinn stórhamlaður öll þau ár af völdum ófriðarins, og jafnvel um tíma bannaður með öllu. Nú var mjer ennfremur kunnugt, að þessi síðustu ár, höfðu því nær engir hestar flutst frá Rússlandi til Danmerkur, en rúss- nesku hestarnir eru venjulega skæðasti keppinautur ís- lensku hestanna þar í landi. Samtímis höfðu danskir hestar verið seldir til Þýskalands langt fram yfir venju. Alt þetta virtist mjer benda á, að ekki gæti komið til mála, að þessi 4000 hross, sem um hefði verið samið, gætu haft spillandi áhrif á danska markaðinn. En nú urðu hin útfluttu hross ekki einu sinni svo mörg, heldur að eins 3249, eða talsvert færri heldur en 1915. Ætla mætti, að landsmenn hefðu gripið þetta tækifæri fegins hendi, og selt sem mest af hestum, því að verð það, sem þeir nú áttu kost á, fór langt fram úr því verði, sem þeir höfðu áður fengið fyrir hesta sína. Meðalverð hesta á fjögra ára tímabilinu 1913—1916 var 150 kr. 36 au. (1913- 94 kr. 80 au., 1914: 110 kr. 84 au., 1915: 194 kr. 68 au., og 1916: 227 kr.). En 1919 var útborgað meðalverð fyrir hestinn 382 kr. 89 au., og hafði þó bæði flutningsgjald hækkað og annar kostnaður aukist stórkostlega, frá því sem áður var. — Árið 1917 voru engin hross flutt til Danmerkur, en hestaverðið 1918 er ekki að marka, því að þá voru að eins fluttir út 1093 úrvals hestar, á 4—8 vetra aldri, og þar að auki var markaðsverðið á dönskum hestum þá hærra, en dæmi eru til fyr eða síðar, enda fjell það árið eftir um helming. En ef salan 1919 er borin saman við söluna fyrir stríðið, þá sjest, að hest- verðið hefir hækkað um full 300°/o, og mun það vera í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.