Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1920, Side 107

Búnaðarrit - 01.01.1920, Side 107
BtfNAÐARRlT 101 1500 hestum. Verðið, sem boðið var, var svo gott, að vel hefði mátt hlíta því, einkum þó vegna þess, að þangað hefði mátt selja alla rýrustu hestana, því að hæð og litur, mátti vera hvernig sem vildi. Hestarnir áttu að seljast á skipsfjöl í Reykjavík, og voru boðnar 400 kr. fyrir 4—8 vetra hesta, en 310 kr. fyrir þre- vetra. Kaupandinn hefði því átt að sjá um farmgjald, fóður og allan þann kostnað, er af útflutningnum stafaði. Tilboð þetta var frá sama manni, er mánuði áður hafði gert nefndinni lægra boð fyrir hestana, afhenta á E n g 1 a n d i. Verðmunurinn var því mikill, þó það enn ekki samsvaraði söluverðinu til Danmerkur. — Nefndin varð að leggja þetta tilboð á hilluna, þangað til sjeð yrði, hvort bændur yrðu það örir á að láta hross sín, að fleiri byðust heldur en þau, sem selja átti til Danmerkur. En bráðlega kom í ljós, að undirtektir bænda voru fremur daufar, og mun það hafa valdið nokkru um, að í byrjun ágústmánaðar birtist mjög svæsin árás á nefndina í dagblaðinu „Vísi“. Var þar gefið í skyn, að nefndin hefði auðgað dönsku kaupend- urna um eina millión króna, á kostnað íslenska bænda. Nefndinni var þegar ljóst, að þessi árás mundi, ef til vill, draga úr sölunni, því að margur bóndinn mundi hugsa sem svo, að úr því að verðið í Danmörku væri svona hátt þetta árið, eins og greinarhöfundur gefur í skyn, þá mundi það líklega verða skynsamlegt að fresta söl- unni. Taldi nefndin sjer því skylt, að leiðrjetta rang- hermi í áðurnefndri „Vísis“-grein, og skýra opinberlega frá, hverjar horfur væru á um hestaverð erlendis. Og er nú svo komið, að ekki þarf lengur að deila um það mál, því að öll tvímæli hafa tekist af um það, að hesta- verðið var alt annað, en sagt var í „Vísi“. Milliónar- gróðinn er með öllu úr sögunni, því að kaupendurnir sköðuðust, því miður, um hundrað þúsund krónur á kaupunum. — Árásin í „Vísi“ sýnist vera gerð í þeim tilgangi, að sverta starf nefndarinnar í augum almenn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.