Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 111

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 111
BÚNAÐARRIT 105 mjög fá fjelög hjer á landi enn, sem hefir tekist það, að ala upp kýr, sem skara fram úr meðaltali mæðra þeirra; en það er það mesta, sem hvert fjelag á að gera, og það er auðvitað aðal-takmark fjelagsins, því þá fyrst batnar kynferðið, er það tekst. En til þess, að það takist, þarf fyrst og fremst, að finna bestu kýrnar. Að þeim er verið að leita með skýrslugerðinni, og af samanburði þeim, sem hægt er að gera á kúnum eftir skýrslunum, sjest hvaða einstak- lingar eru bestir. En þó þar sjáist hvaða einstaklingar eru bestir sem afurðaskepnur, þá er hvergi nærri víst, að bestu afurðaskepnurnar sjeu bestu kynbóta-skepnurnar, þó líkindi sjeu til þess. — Góðu kýrnar geta sem sje verið yfirbrigði af ljelegum- eða miðlungs-stofni, óhrein- kynja, og því haft í sjer vísir til mikillar og lítillar nyt- hæðar, eða þá í þriðja lagi, verið kynhreinar með sína góðu eiginleika. í fyrstu verður aldrei sagt fyrir, hvort heldur er. Kýr sem t. d. mjólkar 4000 kg. um árið, getur verið eitthvað af þessu þrennu, og þekkist ekki ætt hennar eða afkvæmi, verður ekki sagt, hvað hún er helst. Því er svo nauðsyniegt að rannsaka og þekkja ætterni kúnna. í eldri fjelögunum er nú þetta rannsakað nokkuð, og þar með eru fengnar líkur fyrir því, hvaða kýr af bestu kúnum muni reynast best. En vissa fæst ekki, fyr en kýrnar, sem undan góðu kúnum eru aldar, sýna sig í reyndinni. Hjer á landi hefir þennan grundvöll, undir framtíðarstarf fjelaganna, vantað til þessa; en nú verður að leggja alla áherslu á það, að fá hann, og auka við það af honum, sem þegar er fengið. Jeg skal nú hjer á eptir nefna nokkrar bestu kýrnar í norðlensku og vestfirsku fjelögunum, og með því benda á, hvar þær kýr eru, sem undan á að ala lífkálfa. Því meiri líkur eru til þess, að þeir verði góðir, en kálfar undan miðlungs-kúm, og þaðan af verri. Það er slæmur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.