Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 116

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 116
110 BÚNAÐAREIT Langadalnum, og engar kýr þar, sem gefa von um, að gott undaneldis-naut fáist undan þeim. — Annars virtust þessar kýr bestar: Bíibót, frá Ásum, og Búkólla, frá Gunnfríðarstöðum, er báðar mjólka yflr 3000 kg. Næstar eru „Branda" frá Tindum, „Hjálma" frá Sólheimum, og „Búbót“ og „Síða“ frá Löngumýri; og undan þessum kúm ætti helst að láta lifa kálfa. 9. Vindhælishreppsfjelagið í Húnavatns- sýslu er að byrja starf sitt. Það heflr ekki enn iosað sig við verstu kýrnar. Kýrnar þar afar-misjafnar. — Innan um eru nokkrar góðar kýr, og eru þessar helstar: SJcrauta frá Skagaströnd er nythæsta kýrin; hún mjólk- aði 1917—’18 yfir 4000 kg., en jetur líka afar-mikið, eða 3154 kg. töðu, 134 kg. úthey, 310 kg. maís, 74 kg. sild og 81 kg. síldarmjöl, eða alls yflr 4000 töðueiningar. Næstar henni eru þessar kýr, sem allar mjólka yfir 3000 kg. um árið: „Fræna" frá Skúfl, „Von“ frá Sæ- unnarstöðum, „Skjalda“ frá Skagaströnd, „Kolgrön” frá Spákonufelli, „Rönd“ frá Árbakka, „Freyja“ frá Höskulds- stöðum og „Giýla“ frá Syðra-Hóli. 10. Rauðasandsfjelagið í Barðastrandarsýslu er gamalt og gott fjelag, sem þó hefir ekki náð því, að bæta kynið mikið enn, og stafar það af því, að Kjósar- rauður, sem lengst var notaður, reyndist ekki eins og skyldi. Undan honum eru til 10 kýr; þær mjólka að meðaltali 2518 kg., og hafa 3,47% fitu, en mæður þeirra mjólkuðu 2372 kg., með 3,81% fitu. Dæturnar mjólka sumar meira, aðrar minna en mæður þeirra gera, en hafa allar minni feiti en mæðurnar. Bestu dætur Kjósar- rauðs eru Mána og Kofa frá Bæ, Blœja frá Króki og Blómkinn frá Móbergi. Annars eru bestu kýrnar i fjelaginu: Sjöundaár-Svört frá Sjöunduá og Penta frá sama bæ.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.