Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 120

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 120
114 BtiNAÐAKRIT Á síðari árum hefir verið lögð mikil áhersla á ávaxta- rækt, og sjerstaklega á að gera eplarækt almennari en hún hefir verið. Áburðartilraunir hafa og verið gerðar, bæði á bersvæði og í ræktarhúsum. „Experimentalfeldtet" liggur rúmlega mílu vegar frá Stokkhólmi, og er farið þangað með járnbraut, sem knúð er með rafmagni. Jeg hitti forstööumann garðræktar- deildarinnar, direktor Gustaf Lind, að máli. Direktor Lind er einna merkasti garðyrkjumaður Svíþjóðar, og hefir ritað margar góðar bækur um garðyrkju. Yar hann hinn hlýjasti í viðmóti, og þótti honum skemtilegt að hitta garðyrkjumann frá íslandi, og spurði margs hjeðan. Kvað hann allar garðræktar-tilraunir við „Experimental- feldtet" hafa stöðvast, skömmu eftir að stríðið braust út, því ómögulegt hafði verið að útvega ábyggilegt fræ o. fl. Höfðu allir garðar verið notaðir til matjurtaræktunar, og annara nauðsynjajurta, því Svíar áttu við þröngan kost að búa á stríðsárunum. En nú eiga tilraunir að byrja þar aftur í vor. Þegar svona stóð á, var ekki ástæða til fyrir mig, að dvelja við „Experimentalfeldtet". Direktnr Lind gaf mjer margar góðar upplýsingar um garðrækt, og einnig um, hvernig jeg skyldi haga ferð minni norður eftir. Jeg fjekk hjá honum nöfn og heim- ilisfang ýmsra góðra garðyrkjumanna, sem hann rjeði mjer til að heimsækja, og hann ráðlagði mjer aðallega að fara til Jamtalands og Norrlands. Kann jeg honum bestu þakkir fyrir góðar leiðbeiningar. Um þenna tíma stóð yfir hollensk sýning í Stokk- hólmi, og var þar, meðal annars, ein garðræktardeild. Garðyrkja Hollendinga er, svo sem kunnugt er, á háu stigi, og hefir verið það svo öldum skiftir (t. d. má geta þess, að fyrstu garðyrkjumenn í Danmörku voru Holl- lendingar, sem konungur rjeði til sín, og búsetti á Amager). Hollendingar leggja mjög stund á ræktun sí- grænna trjáa og runna, og er afar-mikið af þeim Qutt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.