Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 123

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 123
BÚNAÐARRIT 117 að sækja, og sýndi mjer garð sinn og aðra garða í ná- grenninu, þá daga sem jeg var þar. Veðrátta er stöðug í Piteá, og sumarið heitt; snjór liggur allan veturinn og skýlir jörðinni, — þiðnar venju- lega frá 6.—12. maí, og viku eftir má sá og setja í garða. — Garður Ringues bankastjóra er kunnur víða fyrir fegurð sína, þar vaxa epli, og eru það sjerstaklega ýmsar tegundir frá Síberíu. Þegar aldintrjen blómgast, má heita að allur garðurinn sje snjóhvítur. Vaínings- viðir þekja alla húsveggi. Til mikillar sorgar fyrir bankastj. hafði skæður sveppur sýkt eplatrjen síðustu árin, og valdið stórskemdum. Er það átumein, Nectria detissima (náskylt þeim óhræsis svepp, sem drepið heflr mestallan reynivið hjer í Reykjavík á síðustu árum, og flutst hefir hingað með útlendum plöntum). — Mesta undur þótti mjer að sjá, hvað ýmsar káltegundir voru stórvaxDar. í einu horni garðsins stóð all-mikið af hvít- káli, sem flest voru frá 8—11 kg. Stærsta hvítkálshöfuð, sem bankastj. hafði ræktað, var 12 kg. Blómkál og rauðkál þrífst ágætlega þar. í Piteá, og yfir höfuð að tala í Norrlandi, er mikið ræktað af rótarávöxtum, kart- öflum, gulrófum og gulrótum, t. d. hefir sjerstaklega ein róínategund, rússnesk að uppruna, gefist ágæta vel. „Krasnoje Selskoje" er nafn hennar, og verður hún reynd í Gróðrarstöðinni í Reykjavik í sumar, ásamt öðrum sænskum afbrigðum. — í Piteá er afar-stór geðveikra- spítali, og eru 26 ár síðan hann var byggður. Þá fjet Ringues bankastj. — hinn eldri — rækta landið þar um- hverfis, og er þar nú mikiil trjá- og blómgarður, og matjurtarækt í stórum stíl á bersvæði, en viðkvæmari og fínni tegundir matjurta og blóma í ræktarhúsum. Var þar margt fróðlegt að athuga. Jeg var í Piteá í viku, og naut mikillar gestrisni hjá bankastjóranum. Svía íýsti mjög að heyra tíðindi frá íslandi, og mig furðaði oft á, hve góða og rjetta hug- mynd þeir höfðu um ýmisleg málefni. Flestir spurðu þeir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.