Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 127
BÚNAÐARRIT
121
II. Garðyrkjnáhöíd.
Sáðvjelar, garðvaltarar, raðhreinsarar, hlúplógar, hand-
sláttuvjelar, grasklippur, sigð, skóflur, rekur, kvíslar,
garðhrífur, arfajárn, rásajárn, kartöflukvíslar, rófukvíslar
(sjá líka I. 2 og 3).
Vermireitur (með tilheyrandi), plöntuskeiðar, plöntu-
gaffiar, gróðursetningarhælar, garðkönnur, slöngur, slöngu-
kefli, blómsprautur.
Trjáklippur, laufklippur, hnífar, skuggarammar o. fl.
III. Heyvinnuáliöld.
1. Hestverkfæri: Sláttuvjelar, rakstrarvjelar,
snúningsvjeiar, ýtur, vögur, heysleðar, heyvagnar, stakk-
vagnar, þrúgur.
2. Handverkfæri: Orf, ljáir, brýni, klöppur,
steðjar, dengingarvjelar, hverfisteinar, brýnsluáhöld ýmis-
konar, lagjárn, hrífur, hrífuhausar, tindar, heykvíslar,
heybörur, „rakstrarkonur".
3. Ýms áhöld: Galtatjöld (hærur), heymælar,
heyþurkunarvjelar, heypressnr, lyftivjelar fyrir hey o. fl.
IV. Flntningatæfei.
Bílar, vagnar, kerrur, sleðar, hjólsleðar, móhrip,
mykjukláfar, torfkrókar o. s. frv., allt af ýmsri gerð
fyrir ólíkar kringumstæður (sjá líka III. 1).
V. lteiðskapur.
1. Hnakkar, söðlar, undirdekk, hnakkskinn, hnakk-
sessur, söðulsessur, áklæði, hamól, sporar, reiðgjarðir,
ístöð, hornístöð, beislisstengur með mjelum og keðjum,
hornstengur, svipur, keyri, þófareiði.
2. Klyfberar af ýmsri gerð, klyfberadýnur ýmiskonar,
meljur, þófar, taumbeisli (mjelabeisli og múlbeisli), höft
°g hnappheldur, heybandsreipi úr ýmsu efni — hross-
hári, togi, ló, kaðli — einhögldungar, hagldir af ýmsri gerð.