Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 129
BÚNAÐARRIT
123
2. Nútíðar-áhöld: Eldavjel, kolakarfa, kola-
skófla, skörungur, eldtangir, hringjakrókur (Komfurkrog),
eldavjelahreinsarar (Komfurrenser), Moðsuðukassi (Hö-
kasse), pottar, gleraðir (emalierede), stórir og smáir,
steikarpottar (járn), gufusuðupottar (blikk), potthlemmar
(emalierede), pottaristar (Gryderist), pönnur (ýmsar
stærðir), ketill, kaffikanna, kaffibrennari, tepottur, kaffi-
kvörn (Kaffemölle), kaffidunkur (Box), cacaodunkur, te-
dunkur, kryddhylki (ýmiskonar), saltkassi, söxunarvjel
(Hakkemaskine), söxunarjárn (Hakkejærn), söxunarbretti,
kjötsög, kjötöxi, vinnuhnífur, niðurskurðarhnífur, kartöflu-
hnífur, pönnukökuhnífur, steikargaffall, eldhús-hnífapör,
skeið, fiskspaði, flesknál (Spæknaal), rúllupylsunál, rúllu-
pylsupressa, mortel, vog (Husholdningsvigt), gramma-
vog, lítirmál (af öllum stærðum), buffhamar (Ködhammer),
kartöfluhnallur (Kartoffelknuser), sleifar (trje), allar stærðir,
sleifahylla, sápuþeytari (Piskeris), rifjárn, kleinujárn,
vöflujárn, eplaskífupanna, brauðkollujárn (Krustaderjærn),
góðráðajárn, bitingsmót (Buddingsform), randmót (Rand-
form), fiskmót, kökumót (ýmsar stærðir), lagkökumót,
bökunarrist, bökunarbretti, kökukeíli, kökusprauta,
sprautupoki, penslar, blikkkassar, mjölsía (Melsigte),
mjölausur (Melske), gatasíur (Dörslag), gataskeiðar (Hul-
ske), sósusía, mjólkursía, tappatogari, dósahnjfur, srnjör-
spaði, ausur, gleraðar (emalierede), skurðarbretti, blikk-
skálar (stórar), leirföt (stór og lítil), leirkrukkur (ýmsar
stærðir), spilkomur (ýmsar stærðir), mjólkurskálar,
mjólkurkönnur, geymsludúnkar (blikk), föt, gleruð (ema-
illede), kartöfluballar, uppþvottaballar, pottaballar, upp-
þvottakúrstar (ýmsar tegundir), bollaburstar, flskburstar,
fiskskæri, fuglaklippur, hreingjörningarburstar, sandílát,
sódaílát, sápuílát, hnífabretti, hnífafötur, handklæðakefli,
eldhúshandklæði, naglabursti, glasaþurka, bollaþurka,
diskaþurka, kjötþurka, flskþurka, grænmetisþurka, vatns-
fata, skolpfata, sorpfata, sorpskófla, gólfsópur, gólfskrúbba,
borðklútur, gólfklútur, klukka, brauðtrog.