Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 130
124
BÚNAÐARRIT
IX. Áliöld við hirðingu og raeðterð búíjár.
1. Hestajárn allskonar (fyrir heila og gallaöa hófa),
hóffjaðrir, broddnaglar, hófjárn, hófhnífar, hóffjöl, nagl-
bítar, klípitengur, hamrar. Höft, hnappheldur, grímur,
ábreiður.
2. Nautabönd, hliðarhöft, granahringir, granaklemmur,
grímur, nautajárn, nautabroddar, halatengur.
3. Sauðaklippur, klippingavjelar, hrútspeldi, sauða-
bjöllur, skrúðar (eyrnaskúfar), brennijárn (til að tölusetja
fje), og önnur áhöld til að auðkenna fje.
4. Brynningastokkar, sjálfbrynningar, heyhrip, meisar,
laupar, vogir, reislur, heynálar. — Baðker og önnur böð-
unartæki. — Svæfingajárn, helgrímur, skurðar- og flán-
inga-hnífar, íláninga-bekkir, smalastaflr, broddstafir, ísa-
stengur, mannbroddar o. fl.
«
X. llaf'magnsáhöld.
Rafmagnsvjelar (með tilheyrandi til heimilisþarfa),
þar með ijósfæri, hitunar- og suðutæki, og ýms önnnr
rafmagnstæki til heimilisþarfa.
XI. Ýmisleg áhöld.
Yatnsleiðslutæki, svo sem dælur, pípur, og allt þar til
heyrandi. — Vatnshrútar. — Millukvarnir, vindmyllur. —
Forardælur (með tilheyrandi tækjum). — Mókvarnir, mó-
nafrar, jarðnafrar. — Grjótupptöku-, sprengingar-, og
önnur grjótvinnutæki. — Smiðjubelgir með aflhólk og
nauðsynlegustu smiðjutækjum, lausasmiðjur. — Algeng-
ustu trjesmíðaáhöld. — Smá-afivjelar til heimilisnota,
aðrar en rafmagnsvjelar.
Framanskráður listi á að vera tii leiðbeiningar fyrir
þá, sem sýna vilja. Fleira getur komið til greina, ef
ástæða þykir til. — Forstöðukona Kvennaskólans, Ingi-