Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 4
218
BÚNAÐARRIT
haldiö því fram, að mannfjöldinn á íslandi hafl á sögu-
öldinni og um lok 11. aldar verið rúmlega 100 þús.,
t. d. Magnús Stephensen, Jón Sigurðsson og Arnljótur
Ólafsson. Hinsvegar hefir dr. Björn M. Ólsen fært góð
rök fyrir þvi, að um 965 hafl mannfjöldinn í landinu
verið frá 51—68 þUs. Hann hallast helst að 60 þUs.,
og að aldrei hafi íslendingar fleiri verið í landinu, þegar
þeir voru flestir, en 75 — 80 þUs.1 2).
Þau rök, sem dr. B. M. Ólsen færir fyrir þessu, eru
hin merkilegustu og verða þung á voginni.
Ef það er rjett, sem jeg get fallist á, að mannfjöld-
inn í landinu hafl aldrei verið yflr 80 þUs., og það væri
hinsvegar sannanlegt, að forfeður vorir hafl haft til jafn-
aðar eins margar kýr og þeir höfðu hjU eða vinnandi
fólk á heimilum sínum, eins og sjera Þorkell Bjarnason
telur iíklegt, þá geta kýrnar með engu móti hafa verið
80 þUs., heldur í mesta lagi 58 þUs.
Sjera Borkell, og jafnvel fleiri, hefir bygt skoðnn sína
um tilsvaran hjUa og kUa á heimilum til forna á sög-
um um kUaeign Harðar Grímkelssonar og Guðmundar
ríka á Möðruvöllum, sem jeg vík að síðar.
En hann mun einnig hafa þótst fá góða bendingu í
þessu máli í fornum lögum, t. d.: „Hver sá bóndi er
skyldur að gjalda skatt og þingfararkaup, er skulda hjU
hans hvert á kU eða kUgildi" o. s. frv. — „En skulda-
hjón eru þeir menn hans allir, er hann á fram að færa,
og þeir verkamenn, sem þar þurfa að skyldu fyrir að
vinna'1 o. s. frv.*). — Það er hæpið að byggja mikið á
þessu, því að t. d. bóndi sem átti 5 börn og var ein-
yrki, og átti 7 málnytukUgildi, gat átt aðeins 3 kýr og
24 ær.
Ýmsir fræðimenn, einkum dr. Þorvaidur Thorcddsen
og sjera Þorkell Bjarnarson, hafa bygt skoðun sína um
1) Safn til sögu (»Skattabændatal«) íslands.
2) Grágás A. M. II, 42; Jónsbók, Akureyri 28.