Búnaðarrit - 01.06.1927, Side 11
BÚNAÐARRIT
225
eru máldagar yfir frá 12. öld. Þaö eru 26 máldagar,
auk Kristfjárbúanna, sem jeg tel ekki með. Kirkjuinar
eiga til jafnaÖar hver, rúmlega 6Va kú og 22 ásauði en
lítiö eitt, nema örfáar, af öðrum búpeningi. Jeg set, hjer
töflu yflr búfjártal auðugustu kirknanna á þessum tíma,
ásamt fjárframtali Helgafellsklausturs. Þess skal getið,
að þar sem litið k er sett fyrir aftan einhverja tölu í
töfludálkunum, bæði þessari töflu og þeim öllum, er á
eftir fara, þá merkir það kúgildi.
Búíjártala kirkjustaða á 13. öld.
Staðanöfn:1) U -C8 U Cð 2 < Jarðeignir U W Geldneyti Ásauðir 1 1 Geldfje 1 Hross 1
Stafholt 1140 7 20 lOk 120 120 5
Rauðilækur 1179 5 15 5k )) 95k )>
Saurbær á Hvalfj.str. 1180 6 15 » 60 5k 6
Prestbakki 1182 'h 35 » )) » )>
Roykholt 1185 i 20 i 150 » 3
Helgafellsklaustur ... 1186 6 20 3 » » 8
Þess má geta að Rauðilækur er ekki lengur til. Hann
var í Litlahjeraði eystra, sem eyddist af eldgangi um
miðja 14. öld. Síðasti máldagi frá þeim stað er sam-
inn 1340.
Það er athyglisvert að prestsbakki í Hrútaflrði á að-
eins hálfan staðinn en 35 kýr og ekkert annað búfje.
Kirkjubóndinn eða presturinn, ef prestur sat þar, hefir
eigi haft allar þessar kýr heima á staðnum. Jöiðin hefir
1) Fornbrjefasafn I. 178—90, 248, 265, 277—78, 279—80, 282.