Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.06.1927, Side 13

Búnaðarrit - 01.06.1927, Side 13
BÚNAÐARRIT 227 átu íslendingar meira af harðfiski, viíbitsfrekum. Og það má sjá af nokkrum fornum kaupsetningaskrám að smjör hefir verið flutt inn í landið á 15. og 16. öld, og var það ódýrara og verra smjör en það íslenska. Hvenær þessi smjörinnflutningur hefir byrjað verður ekki vitað. En á 17. öld, þegar ásauðabúin verða alment stærri en áður, fara íslendingar að selja dálítið af smjöri til Dana. Frá því á 14. öld og fram á vora tíma hafa tveir fjórðungar af smjöri verið jafngildir 20 álnum á lands- vísu. Kúgildaeigendur græddu á þessu og fengu þannig 162/3°/o í vexti af búfje því er þeir áttu á leigustööum. Enginn vildi lengur kjósa 12 álnir vaðmáls eftir kúgild- ið heldur 2 smjörfjórðunga. Lögin gera þó ekki ráð fyr- ir hærri leigu en 12 álna gjaldi. Það var að fara í kring- um lögin kænlega, að ekki var tekið tillit til þessa gamla ákvæðis í Grágás og Jónsbók þegar smjör hækk- aði i verði eða hlutfallið milli smjörs og vaðmála rask- aðist. Af þessu má skilja, að margir vildu eignast, mál- nytu(pening) til þess að leigja hann og fá 10—16a/s°/o í vexti. Þessir háu vextir voru ein af aðalorsökunum til þess að klaustrin, stólarnir og margar kirkjur áttu svo mikinn búfjenað á miðöldunum. Efnaðir bændur lögðu einnig fyrir sig þennan gróðaveg. Það mun fyrst hafa byrjað á 12. öld, að menn fóru að sækjast mjög eftir málnytupeningi til þess að hafa hann á leigustöðum. En þessi fjárgræðgi manna óx mjög á 14. og 15. öld. Þá lögðu margir fje sitt í jarðeignir og málnytupening, eins og menn nú leggja það i ýms gróðafyrirtæki eða á banka. Þá voru engir bankar til í landinu. En auðugir bændur, klaustrin og biskupsstólarnir höfðu með hönd- um einskonar bankastarfsemi. Til þeirra leituðn ungir menn um lánsfje, er þeir vildu reisa bú, en áttu engan eða of lítinn bústofn sjálflr. Og þeir bændur, sem ekki höfðu efni eða orku til þess að auka bú sitt, tóku mjög búfjenað á leigu. Þetta má sýna með nokkrum dæmum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.