Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.06.1927, Page 18

Búnaðarrit - 01.06.1927, Page 18
232 BUNAÐARRIT staöinn til þess að geta fært út kvíarnar og haft meiri eða minni búfjenað á þeim. En þröngt hefir Snorra Sturlusyni þótt um sig í Reykholti, því ekki leið á löngu þar til hann hafði úfi- bú í Stafholti, Svignaskarði, Bessastöðum og máske á öðrum jörðum að einhverju leyti. Svignaskarð er og hef- ir altaf verið ágæt útbeitarjöið. Þar er skógland mikið og skjólasamt fyrir öllum áttum. En þar getur vetrar- beit þrotið í snjóa eða áfreða vetrum. Á því fjekk Snorri að kenna harða veturinn 1225—’26. Þá hafði hann á útbeit í Svignaskarði að minsta kosti, 120 geldneyti og fjellu þau úr hungri1). Hann setti þau á „guð og gadd- inn“, og ekkert eða lítið og hrakið fóður ætlað þeim. Sumarið áður var óvenjumikið óþurkasumar2) og hafa því heyin verið lítil og stórskemd. Jeg geri ráð fyrir, að Snorri hafi átt mörg geldneyti á öðrum jörðum en Svignaskarði þetta ár. Og hvergi er sagt, að öll geldneyli Snorra í Svignaskarði hafi fall- ið. Það er eigi senniiegt að svo illa hafi farið. Elstu og harðgerðustu uxarnir hafa að likindum komist lífs af. — Jeg hygg, að Snorri Sturluson hafi átt margfalt fleiri geldneyti en mylkar kýr. Hann hefir valið sjer Svignaskarð handa geidneytum og geldfjenaði, einkum gömlum sauðum. En Reykholt, Stafholt og Bessastaðir voru og eru góðar kúajarðir. Jeg giska á, með hliðsjón af ýmsum Búalögum o. fl., að Snorri hafi getað haft í Reykholti 22 kýr, Stafholti 20, Svignaskarði 15 og Bessastöðum 18, eða samtals á öllum búunum 75 kýr. Jeg geri ráð fyrir sæmilegri túnrækt, eins og hún best mun hafa verið á 13. öld, og að kúnum hafi verið geflð flestum til nytjar alt það kýrgæft hey, sem fengist hefir á engjum jarðanna. En Snorri Sturluson átti ekki aliar þessar kýr. Kirkj- 1) Sturlunga II, 142. 2) Sturlunga II, 137; Gömul Fjelagsrit XIV. 45—46.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.