Búnaðarrit - 01.06.1927, Page 25
EtiNAÐAKRIT
239
Búfjáreign lielistu stuðu íi 13. öl<l.
Staðanöfn:') Aldarár 1 Jarðeignir w Geldneyli U O fl c3 V) Geldfje «Q O u »
Þykkvabæjarklaustur. 1218 )) 40 50 220 412 39
Kirkjubæjarklaustur . 1218 10 30 7k 180 120 30
Reykholt 1224 5 20 7k 150 1 3
Skarð í Dalasýslu ... 1259 6 15 1 30 )) 2
VallaneB 1270 3 21 )) 120 30k ))
Oddi 1270 7 30 )) 180 )) 12
Staðastaður 1274 14 20 9k 120 120 4
líklegt að 40 kýr hafi verið þar á fóðrum að vetrinum
auk annars búfjenaðar, þar á meðal 50 geldneyta auk
22 kálfa. Þess er einnig getið, að klaustrið hefir átt 5
kýr og 160 ásauði með útlöndum eða á búum sínum.
Á fjall voru rekin þetta sumar frá klaustrinu 235 lömb.
Heimajörðin Þykkvibær er 24 hundruð að fornu mati*).
Þetta hundraðatal, þótt oft sje nokkuð villandi, bendir
þó á að hjer sje eigi um stóra jörð að ræða. Og sam-
kvæmt síðasta jarðamati skilst mjer, að gert sje ráð
fyrir, að af jörðinni fáist um 1050 hestburðir af öllum
heyjum1 2 3). Alt þetta hey er hjerumbil 26 kýrfóður eftir
vanalegu gjafalagi á vorum dögum. Það nær engri átt
og er barnaskapur að trúa því, að í Þykkvabæ hafi
1) Fornbrjefasafn I, 396, 394, 470 —71, 597. II, 83, 86, 114.
2) Johnsens jarðamat, 8.
3) Gjörðabók jarðamatsnefndar (1915) V, 149 — 152.