Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1927, Síða 53

Búnaðarrit - 01.06.1927, Síða 53
BONAÐARRIT 267 verið fleiri kýr heima á staðnum að vetrinum en 20—25. Hinar hafa hlotið að vera á útibúunum (sbr. bað sem áður er sagt). Af þessum 51 jörðu, sem klaustrið átti voru 7 í eyði1). c) Þingeyraklaustnr átti (1525) útibú í Hvammi. Þar voru á fóðrum: 12 kýr, 8 geldneyti, 84 ásauðir, 75 geldfjár, 6 kálfar og 4 hross2 3). Þessar 12 kýr hafa ef- laust verið taldar með heimakúnum í framtali klaust- ursins 1525. Hafa því verið þar að vetrinum 19 kýr á fóðrum. Af 96 jörðum, sem klaustrið átti, voru 34 í eyði óbygðar, eða rúmlega þriðjungurinn. Samkvæmt jarðamatsbók Árna Magnússcnar er talið að fóðra megi heima á Þingeyrum: 16 kýr, 2 geldneyti, • 2 eldíshesta og 200 ásauðar1*). (Þetta á heimalandinu). d) YiÖeyjarklaustnr heflr átt meiri búpening en taflan hjer að framan ber með sjer. Hjer er það eitt talið, sem var heima í Viðey, þegar Danir rændu þar. Allur geldpeningur, sem þar var heima að vetrinum var fluttur í land til vorgeymslu um og eftir eldaskildaga samkvæmt venju. En veturinn 1547—48 voru þar á fóðrum 33 kýr. Svipuð var kúatalan 1549 og 1550. Af 204 sauðkindum klaustursins drápust 27. Fjeð lifði á útigangi suður á Vatnsleysuströnd. Veturinn 1549—50 voru 33 kýr heima í Viðey og 16 geldneyti og 80 lömd, þar af drápust 30 iömb. Á útigangi voru á Vatnsleysu 205 ásauðir (af þeim drápust 20) og 107 geldfjár. Um vorið var rekið á fjall um krossmessu 200 fjár og 51 geldneyti. En í seli haft 24 kýr og 202 ásauðir. Heima að sumrinu voru 23 kýr4), naut og 12 ungkálfar. Klaustrið hefir því átt 47 kýr og hafa þá verið af þeim 14 í vetrareldi og 1) Fornbrjefasafn IX, 321. 2) Fornbrjefasafn IX, 316. 3) Jarðamat Á. M. Húnavatnssýsla, 383—85. 4) Forubrjefasafn XII, 118.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.