Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1927, Síða 61

Búnaðarrit - 01.06.1927, Síða 61
BÚNAÐARRIT 275 Um Miklagarísbúið er það vitað, að það óx til 1581. Þá voru á búinu 10 kýr að vetrinum heima, 15 geld- neyti, 88 ásauðir, 35 geldfjár og 30 hross. í eldum átti bUið þetta ár: 2 kýr og 11 geldneyti’). NU hefir þótt ofmikið að hafa 12 kýr heima, en 22 voru þar á vetrar- fóðri 1550. Þetta gefur tilefni til að spyrja, án þess að því verði þó svarað: Gat Hólastóll ekki haft jafn margar kýr á jörðinni 1569 og 1580 eins og 1550, eða vildi hann það ekki? Hafði jörðin gengið Ur sjer? Eða var kUnum nU ætlað meira fóður en 1550? Kanske grasbresti hafi verið um að kenna frá sumrunum 1568 og ’79. Þó er þess hvergi beinlínis getið. En það er víst að hafís kom eftir páska vorið 1568 og lá til fardaga1 2 3 4 5) En vorið 1579 kom fjUk um Jónsmessu og fjell þá sumstaðar bUpen- ingur. Það sumar var víða talið misjafnt8). Búíjáreign einstakra iiiiimiit. Eins og minst hefir verið á hjer að framan, áttu ríkir bændur bUfjenað Ut um allar sveitir, ýmist sem kUgildi á jörðum sínum eða í byggingu og í fóðrum hjer og þar. Margir auðmenn eða stærri bændur gáfu börnum sínum málnytukUgildi, þegar þeir giftu þau. — Þegar Erlendur, sonur Þorvarðar lögmanns, giftist Þór- unni, dóttur Sturlu Þórðarsonar, 1525, gaf Þorvarður syni sínum 120 málnytukUgiidi, auk annara eigna. En Sturla gaf dóttur sinni 40 kUgildi. — Þetta var auk fasteigna4). Þegar Björn, sonur Benedikts ríka sýslumanns, giftist (1586) Elínu dóttur Staðarhóls-Páls, gaf Benedikt syni sínum 80 málnytukUgildi og 40 kUgilda virði í smjöri6). 1) Brjefabók G. Þ., 209. 2) Skarðsárannáll, 146. 3) Skarðsárannáll, 158. 4) Pornbrjefasafn IX, 288. 5) Sýslumannaæfir I, 228.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.