Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1927, Síða 67

Búnaðarrit - 01.06.1927, Síða 67
BÚNAÐARRIT 281 Meö þetta í huga veröur það skiljanlegt eða sennilegt, að fullur helmingur kúnna, sem taldar eru heima í Síðu- múla 1 fardögum 1504, hafi verið annarstaðar í fóðrum að vetrinum. Rjett er að minna á það til skilningsauka í þessu máli, að því fleiri búpeningur sem gengur í engjum vetur, vor og haust, því rýrari verða slægjurnar. Það þurfti mikið landflæmi til beitar haust og vetur handa 100 stórgripum og hátt á 4. hundrað fjár. Og þar við bætist sumarbeit handa 48 kúm og 17 kálfum, sem gengu í búfjárhögum, og 182 ásauðir að mestu leyti. Á þessu byggi jeg það, að ekki hafl Síðumúla-engjarnar geflð meira af sjer á 16. öld en þær nú gefa. Búfjáreign ltirkna ú 16. öld. Jeg hefi litið yflr máldaga 64 kirkna frá fyrri hluta aldarinnar, úr öllum landsfjórðungum. Hjá átján af þess- um kirkjum er búfjenaðurinn talinn í kúgildum. Samtals áttu fjörutíu og sex kirkjur 354 kýr, 2152 ásauði, 41 geldneyti, 319 geldfjár og 100 hross. Þetta er til jafn- aðar á hverja kirkju: 7^/a kýr (7,69), 46“A ásauðar •(46,78), 0,89 geldneyti, nálega 8 (7,93) geldkindur og nálega 2 (1,95) hross. Sextán kirkjur áttu minna en 10 kýr, fjórtán áttu 10—15 og fimm áttu 15—23 kýr. — Sjö kirkjur áttu minna en 31 ásauð, tuttugu og ein átti frá 31 — 61, og níu kirkjur áttu 61—150 ásauði. Gísli biskup Jónsson gerði máldaga yfir allar kirkjur í Skálholtsbiskupsdæmi 1575. Það voru bæði aðalkirkjur og hálfkirkjur, samtals 297, og er búfjenaður hjá flestum talinn í kúgildum. Samtals áttu þær 2860 kúgildi. Það or til jafnaðar á hverja kirkju 91/* (9,60) kúgildi. Þetta svarar til að þær hafl átt til jafnaðar 5 kýr og 27 ásauði. Frá líkum tíma (1569) eru til 42 máldagar úr Hóla- L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.