Búnaðarrit - 01.06.1927, Qupperneq 70
284
BtíN AÐARRIT
Hlutíöll milli Uúa og ásauða,
á kirkj npeningi.
Tala kirkna: Aldarár Jafnaðartala á málnytufje O Ö ® 3 ‘3 % rt 3 = ‘a S £ g
Kýr Ásauöir
25 kirkjur 12 6,70 22,28 1 : 3,33
57 kirkjur 13 3,75 17,75 1 : 4,73
393 kirkjur 14 6,25 16,50 1 :2,64
123 kirkjur 15 7,60 27,00 1 : 3,60
169 kirkjur 16 7,42 42,50 1 : 5,73
Meðaltal 6,32 25,21 1 : 3,99
gildi í geidum nautum, 671 geldfjár og 59 kúgildi að
auk, 190 hrosa og 60 kúgilda virði í hrossum að auk.
Þetta verður til jafnaðar á hverja kirkju um 9 (8,76)
kýr, nál. 43 (42,90) ásauðir, 1BU (1,77) geldneyti og
nálega 1 kúgildi í geldneytum að auk. í geldfje átti hver
staður hjer um bil eitt kúgildi og 12^/2 sauðkind talsins.
En af hrossum áttu þeir til jafnaðar 31/*, og að auk
talið 1 kúgildisvirði í hrossum. — Þess ber að minnast,
að á prestsetrunum var yfirleitt miklu meiri búfjenaður eu
á annexium eða aukakirkjum. Þessvegna verða tölurnar
svo háar. Þegar aukakirkjurnar eru meðtaldar lækkar það
útkomuna af búfjártölu aðalkirknanna. — Taflan á bls. 282
er yfir búfjáreign nokkurra auðugustu kirkna á 16. öld.
Af töflunni á bls. 283 má sjá hlutföllin milli búpenings-
tegundanna á nokkrum stöðum í landinu og á ýmsum
tímum, mest bygt á þeim búfjártölum sem áður í rit-
gerð þessari hafa verið settar í töflur. Það er frá nokkrum
klaustrum, stólsbúum, stórbúum Guðmundar ríka Arasonar,
og loks frá bændabúum á 16. öld. — Þótt þessar búfjártölur