Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.06.1927, Page 76

Búnaðarrit - 01.06.1927, Page 76
£90 BÖNAÐARRIT nokkuð um þetta og fundið orsökina. Heyið í málfaðm- inum var mismunandi mikið, eftir því hve það hafði sigið. Þetta fór eftir veðráttu. 1 þurkátíð var taðan græn og óhrakin, en ef hún velktist var hún bliknuð og meira sigin. fá fengust 28 vættir úr faðminum, en aðeins 24 vættir af grænni töðu, minna samanþjappaðri. Hið al- gengasta var, eins og enn viðgengst, að taðan bliknaði, svo að heyið þjappaðist mjög saman. En þá kemur verðið. Það var jafnmikið. Græna taðan óvelkta eða óbliknaða þótti þeim mun meira virði til fóðurs sem hún var minni eða Ijettari, leyst upp úr málfaðminum. Annað atriði í Búalögum um heymálið hnutu þeir við sjera Arnljótur Ólafsson og dr. Þorvaldur Thoroddsen. Það var hið svonefnda mælihlass. Þeir hafa jafnvel hald- ið, einkum sjera Arnljótur, að málfaðmur og mælihlass hafi verið eitt og hið sama. En þetta er sitthvað. Mál- faðmur af heyi var 31/* alin á hvern veg en mælihlassið 4 álnir á hvern veg. Þetta voru forn-islenskar álnir. Úr hverju mælihlassi áttu að bindast 36 vættir af töðu (9 málbandshestar). Mælihlassið var 512 forn-íslensk ten.fet, en málfaðmurinn 343 ten.fet. Heyið í málfaðminum kostaði 120 álnir en í mælihlassi 3 merkur. Það eru 144 álnir. Hver alin á landsvísu samsvaraði hjer um bil 83 auium í byrjun 20. aldar. fað er gert ráð fyrir í sumum Búalögum, að eigi bindist meira úr mælihlassi en 33 vættir. Það fór eftir sömu ástæðum eða reglum um heymagnið í því og málfaðminum. Málfaðmurinn, 3V2 forn-ísl. alin, var með- almanns faðmur. En mælihlassið. 4 forn-ísl. álnir, mið- aðist við faðm stærstu manna. Og enn í dag er faðm- urinn 3 danskar álnir, miðaður við faðmslengd hæstu manna. Á 17. öld voru sumir farnir að gefa kúm betur en áður hafði tíðkast, einkum í harðindahjeruðum, þá töldu menn mælihlassið gildara kýrfóður en málfaðminn, eða með öðrum orðum: þeir lengdu málfaðminn, mið- uðu við faðmlengd gildasta manns, en ekki meðal manns.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.