Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1927, Síða 114

Búnaðarrit - 01.06.1927, Síða 114
328 BTJNAÐARRIT blöndu fyrir veturinn. Og þetta þarf að gerast árlega, því taðan er og verður misjöfn frá ári til árs, og verð- lagið breytist, svo það, sem dýrast var í fyrra, getilr orðið ódýrast í ár, eða að ári. Mjaltírnar þurfa að batna. Aðbúðin þarf að batna. Fjósamaðurinn þarf helst að læra að umgangast kýrnar, að minsta kosti sem vini, og helst sem ástvini, því þá myndast sá leyniþráður milli hans og kúnna, sem lætur hann finna til með þeim, og úr því verður hirðing og aðbúð góð. Að öllu þessu þarf að vinna, og það ósleytulega. En það er ekki nóg, enda þó það sje mikilsvert. Það þarf samhliða að vinna að því, og helst tryggja sjer að kálf- arnir, sem aldir eru upp, sjeu eðlisbetri en mæður þeirra, svo þeir, þegar þeir fá gott uppeldi, reynist mæðrum sínum fremri að arðsemi. Að leiðbeina mönnum í þessu er starf Búnaðarfjelags íslands, en það lætur aftur einn af starfsmönnum sín- um, ráðunautinn í kúarækt, gera þetta. Hjer eru það nautgriparæktunarfjelögin, sem hafa þetta starf með höndum út á meðal bænda. Þau eru eins og allir, sem þau þekkja, og lesa það sem hjer að fram- an er sagt, samsteypa úr norsku nautafjelögunum og eftirlitsfjelögunum eða dönsku kúakynbótafjelögunum og eftirlitsfjelögunum. Við höfum sameinað í einu fjelagi, það sem þeir hafa í tveimur. Á þessu virðist fara mjög vel, og rannsóknir þær í Danmörku um fram- farir kúnna, sem eru bæði í eftiriitsfjelögunum og kúa- kynbótafjelögum, og hinna, sem eru að eins í eftirlitsfje- lögunum, segja okkur að við hjer höfum farið hárrjett að. Þessi tvö fjelög heyra saman. Það eigum við að halda fast við. En þó svo sje þarf margt í fjelagsskapn- um að breytast. Það hefir verið tekið altof lítið tillit til ætternis undaneldisskepnanna. Og það hefir iika varla verið hægt. Engin ættbók er til enn, heldur aðeins vísir eða byrjun á undirbúningi í þá átt. Almenningur hefir því ekki getað fundið hvar ætti að finna góðu ættirn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.