Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.06.1927, Side 115

Búnaðarrit - 01.06.1927, Side 115
BÚNAÐAR'RIT 329 ar. Hjer þarf aí5 verða stefnubreyting. Á skrifstofu Búnaðarfjelagsins þarf að liggja ijóst fyrir hverrar ættar bestu kýr okkar í eftirlitsfjelögunum eru. Það þarf þar, eins og á svipuðum skrifstofum í nágrannalöndunum, að vera hægt að segja, fljótt og ijóst um ættir bestu kúnna. Þá fyrst er hægt að ráða mönnum til að láta fremur lifa af þessari ætt en hinni, og þá getur komið fram hjer ætt lík Kristofersættinni í Danmörku, og það áður en mann grunar, því efniviður er góður — jafn- vel ágætur í okkar kúm. En þó að með ættbók fáist upplýsingar um ættina, þá er það ekki nóg. Þær upplýsingar, sem með því fást, gefa líkur, sem eftir verður að velja meðan skepnan er ung, en þegar hún eldist segir hún sjálf hvernig hún er. Með kýrnar er þetta Ijóst. Það sjest af reikningum eftirlitsfjelaganna. En á nautunum sjest þetta ekki beint heldur á dætrunum, sem undan þeim eru aldar. Pær þarf því að rannsaka. Og þar er nýtt svið, sem lítið eða ekki heflr verið átt við hjer á landi. Á skrifstofu Búnaðarfjelagsins þurfa að liggja fyrir í aðgengilegu formi upplýsingar um hvernig dæturnar undan hverju einu nauti, sem notað er í eftirlitsfjelögunum reynist, samanborið við mæður þeirra. Af því sjest hvernig sjálf nautin eru. Og ráðunauturinn, sem þarf að þekkja þá reynslu eins vel og „faðir vor“, þarf að sjá um að viðkomandi fjelög fylgist með í þeirri reynslu og hag- nýti sjer hana. Þá verða góðu nautin langlíf, auka kyn sitt og fylla fjós sveitarinnar með dætrum sínum, en þau, sem illa reynast, deyja þá fljótt, eftir að reynslan er búin að sýna þau í rjettu ljósi. Það kann að veiða erfitt fyrst í stað, að fá menn til þess að láta nautin verða svo gömul, að reynslan á þeim fáist, svo snemma, að þau þá enn sjeu lifandi. En það er nauðsynlegt. Gæti þá komið til mála að veita lán til nautakaupa, líkt og Norðmenn gera, og með svipuðum skilyrðum. Og til enn frekari vissu um 22
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.