Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.06.1927, Side 116

Búnaðarrit - 01.06.1927, Side 116
330 BtTNAÐARRIT aö fá reynsluna, gæti líka komiö til mála, að láta styrk- inn til nautgriparæktarfjelaganna, sem nú er miðaður við kúatölu fjelagsins, líka, eða að einhverju leyti, vera miðaðan við aldur nautsins. Með því mætti örfa menn til að gera nautin gömul, meðan skoðanir manna eru að breytast og skýrast á þessum sviðum, dg menn eru að læra að sjá nauðsyn þess að fá reynsluna. Áður var tröllatrú á sýningum, þær áttu að vera sam- komur, sem sýndu mönnum hvar þaO besta væri að finna, og hvernig það ætti að vera. Þá var dæmt. eftir ytra útlitinu einu. Smámsaman fóru menn að sjá, að tillit varð að taka til ættarinnar, og að svo gat farið, að ættin væri góð, en skepnan samt svo gölluð, að ytra útliti, að hún eftir þeim kröfum, sem þá voru gerðar, ekki væri verðlaunahæf. Og svo kom Mendels-lögmál og útskýrði hvernig eiginleikarnir eru óháðir hver öðrum, og hvernig innri og ytri eiginleikar því geta erfst, hverjir út af fyrir sig. Og loks komu svo afkvæma-rannsókn- irnar, sem hafa staðfest það, að það er ekki ytri fegurð, sem gefur undaneldis-skepnunum sitt gildi, heldur það, að þær sjeu búnar eiginleikum, sem þær geti gefið niðj- um sínum í arf, og sem geri þá arðsamar skepnur. Með þessu öllu er það horfið, sem aðallega átti að gefa sýningunum sitt gildi, og að minsta kosti verða dómar á þeim nú, að byggjast á mikið fyllri og meiri upplýs- ingum en áður, og byggjast á öðrum röksemdum, eigi þær að gera það gagn, sem þeim er ætlað. Það þarf því ekki að ætla, að sýningarnar verði nein lyftistöng, til að hjálpa til við kúakynbætur. Ef til vill verða þær eitthvað notaðar, því svo er með margt sem lítils er nýtt, meðan stendur á breytingum — menn eru að átta sig og skilja breytinguna — nýjungina. Og eitthvert gagn má að líkindum af sýningunum hafa, en þá þarf fyrirkomulag þeirra að breytast, og í okkar stjálbýli verða þær altaf tiltölulega mjög dýrar, miðað við þann sára- litla árangur, sem með þeim getur náðst í kúaræktinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.