Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.06.1927, Page 121

Búnaðarrit - 01.06.1927, Page 121
bUnaðarrit 335 fjárnám gert í henni eða löghald, vegna persónulegra skulda eiganda, án leyfis landbúnaðarráðherra. í stað iaganna frá 1899 komu svo lögin frá 1904, en með þeim var 15 miijóna króna upphæð, sem lika var skift á 5 ár, veitt til lánveitinga. Rjettindin til að fá slík lán, voru þá eigi bundin við sveita-verkamenn eina, því nokkiir aðrir menn fengu jafnrjetti við þá, og lánsgildi eign- anna var hækkuð upp í 5000 krónur; þó gat það (eins og líka í lögunum frá 1899) hækkað nokkuð, þegar veið jarða í hjeraðinu var sjerstaklega hátt. Ný lög írá 1909 veittu í alt 20 miljóna króna upp- hæð til lánveitinga, sem skift var enn niður á 5 ár. Að- gangur að slíkum lánum var einnig látinn gilda fyrir ógiftar konur. Lánsgildið í hvern stað var hækkað upp í 6500 krónur (stöku sinnum 8000 krónui), og heimild var gefin eigendum að smábýlum, sem stofnuð höfðu verið samkvæmt lögunum frá 1899 og frá 1904, til þess að fá viðbótarlán til að efla smábýlabúskapinn og til þess að gera stórfeldar jarðabætur. Loks voru af- numin ákvæðin um, að eigi mætti stofna aðrar veð- kröfur eða gera fjárnám og löghald. Með lögum frá 1914 voru lögin frá 1909 úr gildi feld, og samkvæmt þeim má árlega verja 5 miljónum króna til þess að stofna smábýli og til viðbótarlána um leið og lánsupphæðin var hækkuð upp 1 8000 krónur (með undantekningum 10,000 kr.). Þessi lög voru af numin með lögum frá 1917, sem kveða á um, að lág- marksstærð smálendna, sem fengnar eru eftir fyrirmæl- um laganna, megi eigi minni vera en 2 teigar (= 2 Q hektómetrar) af meðalgóðri jöið (í lögunum frá 1914 var markið sett 1 teigur) — og að lánsupphæðin fyrir þær eignir, er metnar eru sem smábýli, megi eigi fara fram úr 10,000 kr. (með undantekningum 12 000 kr.). Tvenn lög frá 1921 og 1922 hafa nú geit nokkrar verulegar breytingar á eldri tilhögun. Eftir 1921 getur nokkur hluti af ríkisstyiknum (sem ákveðinn er 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.