Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 124

Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 124
338 BtfN AÐARRIT almennum peningarentum og söluverði landa, sem ákveðið er eftir endurteknu mati til eignaskatts. En við sjerhverja endurvirðingu má eigi líta á þann verðauka, sem eignin hefir hlotið íyrir vinnu smábýlings eða sem fengist hefir við notkun fjármagns á lendunni. Eftir þessu fær þá ríkið algenga rentu af verði hinna afhentu landspildna. 'Til húsageiðar veitir rikið lán, sem svarar 9/io af hæfilegum byggingarkostnaði á býlinu. Af fyrstu 6000 kr. af þessu byggingarláni skal svara 4^/a^/o í vöxtu. Afgangurinn veitist vaxtalaust, en eftir 3 ár á að endur- greiða alt húsalánið með 1% á ári (lög frá 29. mars 1924 gera einstöku breytingar á iögunum frá 1919, þannig er vaxtahöfuðstóllinn hækkaður úr 6000 kr. 1 8000 kr., og lámð er afborgunarlaust fyrstu 5 árin). Kaupandi fær afsalsbrjef fyrir eigninni og hefir, með þeim takmörkunum er lögin setja, full eignaráð yfir landinu. Vilji hann samt láta eignina af hendi við annan mann, sem eigi er lögeifingi hans, þá hefir ríkið for- kaupsrjett til þess að standa á móti skæðu gróðabralli með þessar eignir. Lögin frá 6. maí 1921 heimila landbúnaðarráðherra, að kaupa lönd fyrir 3 milj. króna upphæð, til þess að skifta upp, ef eigi veiður fullnægt eftirspurn jaiðnæðis- ins með lendum frá Ijenum og kirkjujörðum. Löndin eru seld með sömu kjörum og aðrar opinberar jarðeignir, þ. e. gegn því að greiða rentu af landveiðinu. Eftir jarðalögunum frá 1919 eru á 4 árum, 1920 — 1923, stofnuð 1837 býli; af þessum býlum eru 632 á kiikjujöiðum og 1205 á þjóðjörðum, einkum á Ijensjöiðum og ættaróðulum. Ennfremur er til viðbótar smábýlum, sem þegar eru reist, skift sundur 1030 spildum. Meðal- stæið á nýstofnuðum smábýlum er hjer um bil 7 teig- ar (22 dagsláttui) og til byggingarlána eru veittar um S4xli milj. kr. Loks má nefna „Lögin um lán úr ríkislánasjóði,<, sem skyld eru smábýlalögunum. Þetta eru lán til fjelaga, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.