Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.06.1927, Page 146

Búnaðarrit - 01.06.1927, Page 146
360 BÚNAÐARRIT Magnús heflr gegnt ýmsum opinberum trúnaðarstörf- um, og verið lengi formaöur BúnaÖarsambands Dala og Snæfellsness. 90. Magnús Signrðsson, bóndi í Hvammi undir Eyjafjöllum í Rangárvallasýslu. Hann hefir búið þar í 30 ár, fyrst í tvíbýli, og lengst af verið leiguliði. Jarða- bætur hans á árunum 1895—1918 nema um 2200 dags- verkum. Sljettað í túni og grætt út 3—4 ha. Girðingar um tún og engi 6330 metr. langar, mest 4—5 þættar gaddavírsgirðingar, og auk þess 1700 metr. með 3-þætt- um gaddavír. — Engjar heflr hann bætt með flóðgörð- um og skurðum. — Gert áburðarhús, for og salerni, alt steinsteypt, og er áburðarhirðing í besta lagi. — Töðu- fallið hefir aukist um þriðjung og útheysskapur um helming. — Aukið hefir hann kálgarðana og sprettur vel í þeim. Hann heflr þurft að leggja mikla vinnu í það, að verja túnið skriðum, og sum árin farið mörg dagsverk í að hreinsa af því grjót og aurrensli. Bygt íbúðarhús úr timbri og smíðahús. Fjós yflr 15 nautgripi, steinsteypt, rúmgott og bjart. Hlöður járn- varðar, er taka um 1400 hesta, hlaðnar úr grjóti. Fjárhús með hlöðu, undir einu risi, járnvarið, og veggir hlaðnir úr grjóti. Tekur rúmar 100 ær og hlaðan 300 hesta. — Hesthús fyrir um 60 hross. Og er nokkuð af þessu hesthúsrúmi ætlað fyrir ferðamannahesta, því að margir koma að Hvammi og gista þar. Magnús verkar árlega vothey og hefir gert þijár vot- heysgryfjur. — Vatnsleiðsla er í bæ og fjós. — Um- gengni er þar hin besta og jörðin ágætlega setin. Hann heflr setið í hreppsnefnd í 20 ár, verið 10 ár hreppstjóri og nokkur ár sýslunefndarmaður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.