Hlín - 01.01.1959, Síða 104

Hlín - 01.01.1959, Síða 104
102 Hlin til langrar frambúðar, og búa ótrúlega miklum þægindum, langt inni í landi, sem enn skorti tilfinnanlega góða vegi og far- artæki. — Sýndi þetta sem annað, hve frábær stjórn og hlýðnir og samtaka þjónar höfðu verið að verki. Ekki heyrði jeg getið um nema eitt slys, sem orðið hafði á Þingvöllum þessa daga, þrátt fyrir hina miklu umferð, svo vel var öllu stjómað og mikil gætni viðhöfð. — Þetta var fót- eða lærbrot á manni, það var slæmt fyrir einstaklinginn, sem fyrir því varð, og æskilegt að ekkert hefði verið, en þegar litið er á heildina og aðstæður allar, er þetta næstum ótrúlega lítið. — Þess var líka getið, að litla stund, heitasta daginn, hefðu 25 manns verið, fyrir umlíðunar sakir, á sjúkraskýlinu, sem reist hafði verið þarna vegna hátíðarinnar. — En skyldi það ekki oft koma fyrir á landinu, að 25 menn, af jafnmörgum og komu þarna, verði smávægilega lasnir og leggi sig fyrir um stund. — Jeg hugsa það. Oft heyrði jeg talað um það þarna, af Vestur-íslendingum o. fl., sem víða höfðu farið, einnig útlendingum, að slíka hátíð sem þessa hefði hvergi í heiminum verið hægt að halda svo há- tíðlega og slysalaust. — Það er líka trú mín, að slíkt geti aldrei framar orðið hjer. — Það gæti orðið eins fjölmenn, eða fjöl- mennari samkoma, en tæpast með slíkum virðuleik, svo ein- huga og hátíðleg. Þetta var alt svo nýtt, og menn voru svo hrifnir, en jafnhliða gætnir og varasamir. Margir, sem jeg annars hefði aldrei átt kost á að sjá eða tala við, komu í tjaldið til mín þessa daga, og stönsuðu hjá mjer, og var þar aldrei mannlaust. — Oft stóð fólk líka úti fyrir Búð- inni, eða leit inn og hrósaði búnaði hennar öllum, og var það algengt, að það áleit þetta alt verk Landsnefndarinnar. — Gert vegna þess, að þessi búð stóð fremst á vellinum, og þótti heldur en ekki haft við Skagfirðingana, samanborið við aðra! — Þá komu einnig til mín menn, að tilkynna mjer, að ekki hefði verið eða væri, leyfilegt að taka lyng eða annan gróður úr landi Þingvalla. —• Álitu þeir bersýnilega, þótt ólíklegt mætti telj- ast, að efnið í lyngsveigana væri þaðan tekið. — En jeg gat full- vissað þá um það, að svo hefði ekki verið, hefði líka orðið kostnaðarsamt fyrir fólk úr fjarlægum landsfjórðungi að rífa lyng og binda þessa sveiga þar. — Margir komu líka og spurðu, hvort ekki fengist keypt hjá okkur eitthvað til skreytingar þeirra tjaldbúða, en því miður höfðum við engu að miðla þar, og hefði þó verið gaman að sjá allar Búðirnar skreyttar. Jeg hef aldrei gengið í þjóðbúningi okkar, ætlaði lengi vel að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.