Hlín - 01.01.1959, Síða 124

Hlín - 01.01.1959, Síða 124
122 Hlín Árlega í’eykja vindar þúsundum lesta af fínni mold, frjó- samasta hluta landsins,. og árlega skola ár og vötn þús- undum lesta af mold í sjó fram, og enn fer frjósamasti hlutinn forgörðum. Við köllum okkur menningarþjóð, en samt fljótum við, eða fjúkum, sofandi að feigðarósi. Nei, vöknum, hefjumst handa, látum mistök fortíðar- innar okkur að kenningu verða. Þó að landbúnaðurinn liafi verið undirstaða lífs okkar á íslandi í 1000 ár, höfum við enn ekki alrnent lært að meta moldina, undirstöðu landbúnaðarins. Vísindalegt viðhorf til hennar hefur verið látið mæta afgangi, og ekki fyr en á seinustu árurn hlúð að vísi til þess. Ræktun- arframkvæmdir hafa að vísu verið rniklar, vegna þess að hugur f'ólksins hefur heimtað framfarir og framkvæmdir. Við höfum stundum gleymt því, að ísland er sjerstætt land, land andstæðanna. Aðstæður okkar eru svo oft frá- brugðnar aðstæðum nágrannanna, að 'ekki er altaf byggj- andi á þeirra niðurstöðum. Okkar eigin tilraunir og rann- sóknir hafa verið í of smáum stíl, af misskildum vanefn- urn. Við höfurn haft efni til ýmislegs annars, en gleymt því, sem síst mátti, móðurmoldinni. Flest önnur vísindi hafa átt brautargengi að fagna, þó fjarri mjer sje að telja, að það hafi verið um of. Að vísu má segja, að í'æktunar- hugurinn hafi verið svo mikill, að ekki hafi verið tími til þess að bíða eftir niðuxstöðum af fullkomnum, vísinda- legum rannsóknum áður en ráðist hefur verið í ýmsar fjárfrekar framkvæmdir, eins óg t. d. þurkun landsins á mörgum stöðum. Við vitum t. d. ekki mikið um eðliseig- inleika mýranna, ekki einu sinni vatnsbindi-eiginleika mýrarmoldarinnar, og þá því síður, ilrve langt þurkun landsins skal ná. Hjer er miljónum króna eytt, oft án þess, að teljandi fræðileg athugun hafi áður verið gerð á þeim stöðum, sem þurka skal. Ætti síst að horfa í þann aukaskostnað, því moldinni eigum við alt líf okkar að þakka, sem einstaklingar og þjóð. Skuld okkar við hana er því mikil. í viðhorfi okkar til hennar látum við samt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.