Hlín - 01.01.1959, Page 132

Hlín - 01.01.1959, Page 132
130 Hlín VIÐBÆTIR. Vegna þessara endurminninga frá Seyðisfirði finst mjer eiga við að útskýra hversvegna hið merkilega og fallega fjall, norð- an fjarðarins, heitir Bjólfur. Það var í fornöld, að bræður tveir, Bjólfur og Sölvi, komu austur á land og námu Seyðisfjörð. Bjólfur helgaði sjer land norðan fjarðarins, en Sölvi sunnan. — Bjólfur reisti sjer bú og nefndi jörðina Fjörð. Það er því landnámsjörð og ber það nafn altaf síðan. — Bjólfur lagði svo fyrir að gera skyldi sjer haug uppi á fjallinu (Bjólfinum), innarlega, á fögrum stað, á svo- nefndri „Bæjarbrún", upp af Fjarðarseli, sem eins og nafnið bendir til, var fyrst sel frá Firði, en varð svo seinna sjálfstæð og ágæt jörð. — Bjólfur var svo heygður á svonefndum „Haugsmýrum“, upp á brúninni, sem sjest frá Fjarðarseli. Haugurinn sjest frá allri bygðinni enn í dag. — Sölvi ljet gera sjer haug í Suðurfjalhnu, í svonefndum „Sölva-botnum“, það eru sljettir, stórir hjallar í Suðurfjallinu, grænir og grösugir. Kannast allir Seyðfirðingar við þá, þar var oft farið til berja. Haugur Sölva sjest greinilega, hef jeg oft gengið í kringum hann. — Haugarnir eru nokkuð háir, aflangir, líkt og báti hefði verið hvolft yfir. — Það eru forn munnmæli, að á meðan Bjólfur og Sölvi horfist í augu skuli aldrei snjóflóð hlaupa á eða granda Firði. — Það reyndist satt, því stóra snjóflóðið 1885 snerti ekki Fjörð, en rann beggja megin við með ofsa hraða, og tók öll hús, sem fyrir voru. Afi minn, Sigurður Jónsson, hreppstjóri, bjó þá í I’irði, sem var eignarjörð hans. J. J. ALKORT. (Gamalt íslenskt spil.) Tígulkóngurinn kæri kominn vildi jeg væri, lagður í lófa mjer. Alt að óskum gengi. ef jeg tvistinn fengi, fjarkinn fylgdi með, spaðaátturnar, hjartaníurnar, besefana alla. Þá mundi jeg ekki falla!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.