Hlín - 01.01.1959, Page 140

Hlín - 01.01.1959, Page 140
138 Hlín námsskeið hjer nálægt og fjekk salta kálið, þótti það ágætt. — Salt kál er þjóðarrjettur í Þýskalandi. Litun. — Þú spyr mig um kúahlandslitinn, sem líka er kall- aður Islensk hárauða. — Jeg hef nú aldrei fengið nema brúnt úr því. Jeg safna kúahlandinu í tunnu í fjósinu, tek það í gróandan- um, sem hve vera best. Næ mjer í sortulyng og læt það í tunn- una, læt það liggja í hálfan mánuð, hræri oft í. Læt svo bandið í, eða hvað það er sem jeg ætla að lita, tek það upp við og við og læt það hanga yfir nóttina á spýtu, sem jeg legg yfir tunn- una. Það tekur mismunandi langan tíma að lita, eftir því hve dökt það á að vera, 5—6 daga það deksta. Þetta þykir afar fallegur litur og varanlegur. — Skolað vel á eftir. Jeg hef oft litað úr gulmuru (grænt), úr mosa og faxpunti, einnig úr rabarbarablöðum, dökkgrænt. Frá Reykjavík er skrifað á Góunni 1959: — Tíminn þýtur áfram og sólin skín skært. — Ó, hvað Guð er góður. Nú er Vigdís Kristjánsdóttir, listakona, byrjuð að vefa myndina af Ingólfi Arnarsyni og Hallveigu konu hans, er þau stigu á land í Reykjavík. Hún á að fara í Ráðhús Reykjavíkur. Myndin er máluð af Jóhanni Briem, listmálara. — Vigdís áskil- ur sjer tvö ár. Kannske er það ekki of langur starfstími, hún leggur til vefstól, hús o. fl. — Við konurnar í nefndinni fórum upp til hennar nýlega (100 tröppur í Austurbæjar-barnaskól- anum). Þar er alt myndarlegt. Mikið er nú vefstóllinn stór og sterklegur. — Bandið er frá Álafossi, það fer vel í vefnum. — Jeg vona að þetta gangi vel. — Hið íslenska kvenfjelag tekur sinn þátt í þessu athæfi, einnig Samband íslenskra heimilisiðn- aðarfjelaga. — Og svo þurfa konur borgarinnar að gefa krónur í þetta teppi. — R. Úr Reykjavík er skrifað á Góunni 1959: — Þegar veðrið er svona gott á hverjum degi, þá förum við að hugsa til ferða að Eyrarbakka, því við hlökkum altaf til að búa í „Húsinu“, rækta kartöflur og rófur, kál og salat, og lofa börmmum að kynnast hestum, kindum, kúm og hænsnum, eða rjettara sagt kynnast sveitastörfum, og reyndar sjómenskunni líka, því Eyrarbakki hefur upp á hvorttveggja að bjóða. — Það er friðsælt og gott að vera þarna, en heldur langt til þess að jeg geti farið daglega, þegar maður vinnur til kl. 6 og byrjar kl. 9 á morgnana. En aksturinn tekur klukkutíma, greitt farið. Frjettir frá fjelagskonu í Reykjavík veturinn 1959: — Jeg er alveg í standandi vandræðum, altaf í fínum boðum, þrjú á einni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.