Hlín - 01.01.1959, Síða 148

Hlín - 01.01.1959, Síða 148
146 Hlin íslensku, þó þeir þæði töluðu hana og læsu. — „Skrifið bara ensku,“ sagði jeg þeim, en þið ættuð helst að vjelrita svarið, eða rita vel skýrt. — Ritstj. Margt fólk kann talsvert mikið úr Kverinu sínu, og hefur það á hraðbergi, þegar því hentar. — Manni þótti nú ekki altjend skemtilegt að læra greinarnar utanað, en löngu, löngu síðar koma þær upp á yfirborðið til gagns og gamans. — Það var mikið barist á móti því um tíma, að börn lærðu nokkuð utanbókar. — Nú er sú alda að lækka. — Börn eiga mjög hægt með að læra utanbókar. — Er það ekki gaman að eiga alla æfi falleg kvæði, eða annað dýrmætt, að grípa til. — Margir mestu menn heimsins voru látnir læra kafla úr Ritningunni. — Þeir blessuðu móðurina fyrir þann lærdóm. Börnin munu vissulega vera ykkur þakklát fyrir, að þau voru látin læra falleg kvæði utanað, ekki hrafl. Læra lítið í einu, en læra vel. Kennari skrifar veturinn 1958: — Það er leiðinlegt til þess að vita, að nú er að mestu hætt að lesa hátt á íslenskum heimilum, og þó hefur aldrei verið lesið jafnmikið á íslandi. — Karlmenn sitja og liggja og lesa tímunum saman, og konur sitja og vinna að handavinnu í sama herbergi, en ekki lesa karlmennirnir hátt. Nei, ónei.- Þetta er dauflegt! — Því æfa menn sig ekki í því að lesa hátt, það geta þó allir. Skólarnir ættu að æfa börnin í því að lesa hátt, jafnvel efna oft til kvöldvöku í skólum sínum. — Bendið þeim ungu á hví- líka þýðingu það hafi, að viðhalda þessari gömlu, góðu íþrótt. Hún má ekki niður falla. — Hún veitir samhug, ánægju og mentun. Ung stúlka, við nám erlendis, skrifar eftir lestur „Hlínar“ veturinn 1959: — Jeg er svo lánsöm að hafa alist upp á góðu heimili. — Aldrei var fjárhagurinn mikill, en hjartagæska for- eldra minna var því meiri. — Þau höfðu margt aukafólk á sínu heimili, og bæði höfðu þau lag á að halda hópnum saman, þrátt fyrir að margt var um manninn í bænum. — Þau voru bæði söngelsk og hafði það sitt að segja. — Eftir að systir mín fermd- ist, eignaðist hún orgel, og tel jeg það einn okkar besta heimil- isvin. — Einn bróðir minn lærði af sjálfum sjer, eða rjettara sagt æfði sig og æfði, án annara tilsagnar, að spila á orgel sálma og sígild lög, og svo safnaðist hópurinn inn í stofu og söng með. — Oft hugsaði jeg til mömmu, sem var þreytt eftir dagsins önn og erfiði, að þurfa nú að hlusta á þennan hávaða í okkur. — Nei, hún tók undir með okkur og var ánægð yfir að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.