Búnaðarrit - 01.01.1968, Blaðsíða 9
3
SKÝRSLA BÚNAÐARMÁLASTJÓRA
10. Árni G. Pétursson, sauðfjárræktarráðunautur.
11. Sveinn Hallgrímsson, sauðfjárræktarráðunautur.
12. Gunnar Bjarnason, alifugla- og svínaræktarráðunaut-
ur.
13. Þorkell Bjarnason, settur lirossaræktarráðunautur.
14. Haraldur Árnason, verkfæraráðunautur. — Hann er
einnig framkvæmdastjóri Vélasjóðs og í stjórn lians
ásamt þeim Ágústi Þorvaldssyni, alþingismanni og
bónda á Brúnastöðum, og Steinþóri Gestssyni, alþm.
og bónda á Hæli, sem er formaður stjórnarinnar.
15. Gísli Kristjánsson er annar ritstjóri Freys, en útgáfu-
nefnd skipa Einar Ólafsson, bóndi, Lækjarhvammi,
Pálmi Einarsson, landnámsstjóri, og Halldór Pálsson,
búnaðarmálastjóri. Gísli hefur auk þess umsjón með
forðagæzlu og fóðurbirgðafélögum.
16. Ketill A. Ilannesson, búnaðarhagfræðiráðunautur.
Hann annast einnig forstöðn Búreikningastofu land-
búnaðarins, sem nú er starfrækt samkvæmt nýjum
lögum, er gengu í gildi 11. apríl 1967. Búreikninga-
stofan er ríkisstofnun undir umsjón Búnaðarfélags
Islands.
17. Eyvindur Jónsson, forstöðumaður Búreikningaskrif-
stofu ríkisins, var í sjúkraorlofi frá byrjun september
1966 lil ágústloka 1967, er honum var veitt lausn frá
starfi vegna örorku. Biinaðarfélag Islands þakkar
Eyvindi Jónssyni mikil og góð störf í þágu landbún-
aðarins frá því liann fyrst tók til starfa sem héraðs-
ráðunautur, þar til starfsþreki hans lauk á síðasta
ári, og óskar þess, að honurn megi líða sem bezt
framvegis.
18. örn Ólaj sson, fulltrúi á Búreikningastofu landbún-
aðarins.
19. Gu'Srún Gunnarsdóttir, fulltrúi á Búreikningastofu
landbúnaðarins frá 1. febrúar.
20. Sveinn Einarsson, veiðistjóri. Hann starfar samkvæmt
sérstökum lögum, og nýtur starfsemin beinnar fjár-