Búnaðarrit - 01.01.1968, Blaðsíða 279
AFKVÆMASÍNINGAR Á SAUÐFÉ
273
Andakílshreppur
Þar var sýndur einn lirútur og 11 ær með afkvæmum,
allir lióparnir voru frá Tilraunabúinu að Hesti, sjá töflu
7 og 8.
Tafla 7. Afkvæmi Vins 104 á Hesti
Faðir: Vinur 104, 5 v 97.0 109.0 28.0 128
Synir: 2 hrútar, 2-3 v., I. v 92.0 105.0 25.0 130
3 hrútar, 1 v., I. v 84.5 104.0 24.5 131
3 hrútl., f. tvíl., 2 g. tvíl. ... 41.8 82.0 18.3 120
Dætur: 16 ær, 24 v., 14 tvíl 63.7 94.8 21.0 128
4 ær, 1 v., 1 mylk 61.5 94.8 22.9 125
10 gimbrarl., 9 tvíl 35.2 76.2 18.1 113
Vinur 104 var sýndur með afkvæmum 1964, sjá 78. árg.
Búnaðarrits, bls. 434, en þar er afkvæmum lians lýst all-
ítarlega. Ærnar eru liraustlegar og samstæðar, ágætlega
frjósamar og farsælar afurðaær. Gimbrarlömbin eru vel
gerð og líkleg ærefni, tvö hrútlömbin ekki hrútsefni
(annað of gult). Mörg afkvæmin með fremur veika og
hærða ull. Snillingur og Þór Vinssynir stóðu í 1. og 3.
sæti beztu veturgamalla brúta á sýningu í lireppnum,
og Vinur dæmdist sjálfur vera bezt gerður hrútur á
breppasýningunni.
Vinur 104 hlaut ö&ru sinni 1. verSlaun fyrir afkvœmi.
Tafla 8. Afkvæmi áa á Hesti
1 2 3 4
A. Móðir: Gulhnakka* 637, 9 v. ... 74.0 101.0 23.0 133
Synir: 2 hrútar 2-5 v., I. v 92.0 107.0 24.2 137
1 lirútl., f. tvíL, g. einl. ... 43.0 85.0 20.0 123
Dætur: 2 ær, 3-6 v., einl 65.0 98.0 22.0 132
0. Móðir: 674, 8 v 74.0 101.0 23.0 131
Svnir: Hrotti, 2 v., I. v 99.0 109.0 26.0 124
2 hrútl., tvíl 31.8 72.5 15.5 114
Dætur: 1 ær, 3 v., tvíl 60.0 93.0 19.0 126
1 ær, 1 v., geld 61.0 92.0 23.0 128
i
18