Búnaðarrit - 01.01.1968, Blaðsíða 277
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
271
liyrnd, vel gerð ær, ágætlega frjósöm og afurðasæl. Af-
kvæmin eru hvít, liyrnd, Yíðir þroskalítill fram, en góð-
ur aftur, önnur ærin ágætlega gerð, lirútlambið ekki
hrútsefni.
Perla hlaut III. verSlaun fyrir afkvœmi.
Akureyri
Þar voru sýndir 3 afkvæmahópar, einn með hrút og tveir
með ám, sjá töflu 5 og 6.
Tafla 5. Afkvæmi Glæsis 7 Sveins Kristjánssonar, Uppsölum
1 2 3 4
Faöir: Glœsir 7, 4 v 102.0 114.0 25.0 131
Synir: Bjartur, 2 v., III. v 83.0 106.0 24.0 139
Hörður, 1 v., II. v 75.0 100.0 23.0 135
5 hrútl., 4 tvíl 45.2 79.6 18.2 118
Dætur : 5 ær, 2-3 v., 4 tvíl., 1 geld .. 63.2 95.0 19.8 132
8 ær, 1 v., geldar 59.8 93.6 21.1 131
5 gimbrarl., 4 tvíl 37.4 76.6 17.8 115
Glœsir 7 er af þingeyskum stofni, ættaður frá Uppsöl-
um í Svarfaðardal, f. Hörður, m. Sóley. Glæsir er hvítur,
hyrndur, aðeins hærður í ull, ágætlega gerður, jafnvax-
inn og ræktarlegur. Afkvæmin eru hvít, flest hyrnd,
mörg með þelmikla og vel hvíta ull, önnur hærð, með
góða fætur og fótstöðu. Afkvæmi með yfir 50% þingeyskt
hlóð eru mörg ágætlega gerð. Ærnar eru yfirleitt vel
gerðar, jafnvaxnar og fjárlegar, frjósamar og virðast
mjólkurlagnar, gimbrarlömbin snotur ærefni, tvö lirút-
lömbin líkleg lirútsefni, Bjartur og Hörður blendings-
ræktaðir.
Glœsir 7 hlaut III. verSlaun fyrir afkvœmi.
Tafla 6. Afkvæmi áa Sigurjóns Steinssonar, Lundi
1 2 3 4
A. Móðir: Blctta, 8 v 86.0 99.0 21.0 131
Synir: Prúður, 2 v., I. v .... 116.0 111.0 27.0 130
1 hrútl., tvíl 49.0 83.0 20.0 118