Búnaðarrit - 01.01.1968, Blaðsíða 242
236
BÚNAÐARRIT
hryggur; ágætar útlögur og góð boldýpt; afturdregnar inalir,
eilítið' liallandi; sterk fótstaða; vel lagaðir, en aftarlega settir
spenar; þykkvaxinn, rýmisgóður. II. verðl.
V92. Skutull, f. 2. jan. 1964 hjá Sigurjóni og Bjama Halldórssonum,
Tungu neðri, Eyrarhreppi. Eig.: Nf. Örlygur, Rauðasandshr.
F. Eyfirðingur V37. M. Þoka 23. Mf. Krummi V66. Mm. Skotta
7. Lýsing: rauður; koll.; fríður liaus; mjúk og þjál húð;
sterkur og beinn liryggur; útlögur og boldýpt góð; hallandi
malir; fr. þröng fótstaða; stórir, vel settir spenar; mikið júg-
urstæði. II. verðl.
V93. Kollur, f. 20. febr. 1964 hjá Sigurjóni og Bjarna Halldórsson-
um, Tungu neðri, Eyrarhreppi. Eig.: sömu. F. Eyfirðingur V37.
M. Skotta 7. Mf. Eyfirðingur V37. Mm. Héla 9. Lýsing: rauð-
ur; koll.; stuttur, sterklegur haus; fr. þykk, en laus húð;
Stcrkur hryggur; ágætar útlögur; góð holdýpt; nokkuð hall-
andi malir; bein fótstaða; stórir spenar, fr. þétt settir. II.
verðl.
V94. Krummi, f. 20. febr. 1964 hjá Jóni M. Jónssyni, Engidal efri,
Eyrarlireppi. Eig.: Jón Jakobsson, Hörgshlíð, Reykjarfjarðar-
hreppi. F. Surtur V74. M. Ófeig 40. Mf. Búi I. Mm. Drusla.
Lýsing: svartur; koll.; þróttlegur liaus; þykk liúð; heinn
hryggur; ágætar útlögur; góð boldýpt; jafnar, en hallandi
malir; há halarót; þröng fótstaða; aftarlega settir spenar. II.
verðl.
V95. Sóti, f. 17. maí 1964 hjá Finnboga Björnssyni, Kirkjubæ, Eyr-
arhreppi. Eig.: Nf. Mýrahrepps, V.-ís. F. Eyfirðingur V37. M.
Sveina 4. Mf. Dreyri. Mm. Búbót, Ó. F., Hnífsdal. Lýsing:
dumbr.; koll.; félegur haus; þjál liúð; sterkur hryggur; út-
lögur í meðallagi; góð boldýpt; hreiðar og jafnar malir; gleið
fótstaða; vel lagaðir spenar, þéttstæðir v. m.; gott júgurstæði.
II. verðl.
V96. Ljómi, f. 18. júní 1964 lijá félagsbúinu, Hömrum, Reykdæla-
hreppi. Eig.: Nf. Bæjarlirepps (miðdeild), Strand. F. Þeli N86.
M. Huppa 16. Mf. Kolur N56. Mm. Dimma 4. Lýsing: rauð-
skjöld.; koll.; grannur, sviplítill haus; mjúk, fr. þykk húð;
hryggur beinn; litlar útlögur; grunnur bolur; jafnar, hallandi
rnalir, dálitið þaklaga; fr. góð fótstaða; spenar sverir, aftar-
lega settir, en gott bil milli þeirra; gott júgurstæði; grann-
vaxinn. II. verðl.
V97. Þór, f. 15. nóv. 1964 hjá Þorvaldi Böðvarssyni og Böðvari
Þorvaldssyni, Þóroddsstöðum, Staðarhreppi, V.-Hún. Eig.:
Helgi Skúlason, Guðlaugsvík, Bæjarhreppi (yztu deild),
Strand. F. Hvítur, Þóroddsstöðum. Ff. Grani N122. Fm.
Rauðka 14. M. Perla 21. Mf. Grani N123. Mm. Kolbrún 12.