Búnaðarrit - 01.01.1968, Blaðsíða 145
BÚNAÐARÞING
139
8. Ferð'asjóður bænda ................................ 69.397,87
9. Freyr, útistandandi skuldir......................... 6.000,00
10. Bifreið R-14777 ................................. 100.000,00
11. Bifreið R-20726 .................................. 70.000,00
12. Kvikmyndavél ........................................ 100,00
13. Stofnsjóður Samvinnutrygginga ..................... 2.914,66
14. Sjóður landbúnaðarsýiiingur ..................... 831.240,47
15. Hlutafé í sýningarsamtökum atvinnuveganna .... 150.000,00
16. Bókasafnið, geymslufé ........................... 175.032,80
17. Fræðslumyndir, geymslufé ........................ 167.551,92
18. Nárns- og kynnisferðir, geymslufé ............... 130.000,00
19. Heimilisiðnaðarsafn, geymslufé ................... 31.000,00
Sjóður í árslok ...................................... 185,77
Snmtals kr. 43.553.568,52
S k u 1 d i r :
Skuldlaus eign ........................................... 43.553.568,52
Samlals kr. 43.553.568,52
Hækkun sú, sem kemur fram á 7. tölulið eignaliðs efna-
liagsreiknings, stafar að mestu leyti af því, að gengið
hefur verið frá sameignarsamningi um Bændaliöllina og
innkomnum tekjum Búnaðarmálasjóðs vegna Bændaliall-
arinnar til ársloka 1967, skipt löguni samkvæmt milli
Biinaðarfélags Islands og Stéttarsambands bænda, þannig
að b. liður 7. töluliðs efnaliagsreiknings er nú færður
sem lán til Bændahallarinnar.
Reykjavík, 22. febrúar 1968,
Gunnar Árnason.
Höfum yfirfarið rekstrar- og efnahagsreikninginn, borið Jiá saman
við bækur og fylgiskjöl og álítum þá rétta.
Reykjavík, 28. febrúar 1968,
Sveinbjörn Dagfinnsson, Ingimundur Asgeirsson.