Búnaðarrit - 01.01.1968, Blaðsíða 274
268
BÚNAÐAR RIT
Dvergur 45 var sýndur með afkvæmum 1964, sjá Búnað-
arrit, 78. árg., bls. 445. Æmar eru vel frjósamar, og 2 v.
dæturnar virðast ágætar mjólkurær. Gimbrarlömbin em
snotur ærefni og tvílembingshrúturinn líklegt brútsefni.
Á brútasýningu í Saurbæjarlireppi komu fram sex I.
verðlauna synir undan Dverg. Tveir þeirra voru valdir á
béraðssýningu, og hlaut Styr 3 v. I. verðlaun A, en Depill
2 v. I. verðlaun B.
Dvergur 45 hlaut nú I. verSIaun fyrir afkvœmi.
Glœsibœjarh rc ppur
Þar var sýndur einn hrútur með afkvæmum, Drumbur
Stefáns Halldórssonar á Hlöðum.
Tafla 2. Afkvæmi Drumbs á Hlöðum
1 2 3 4
FaSir: Driimbur, 7 v 103.0 110.0 24.0 135
Synir: Huki, 2 v., II. v 83.0 104.0 23.0 127
Goði, 1 v., engin v 77.0 95.0 22.0 131
2 hrútl., 1 tvíl Dætur: 9 ær, 2-5 v., 4 f. tvíl., 2 g.tvil. 43.0 81.5 18.0 121
2 gotur 63.0 94.6 20.0 130
3 ær, 1 v., 2 mylkar 53.3 91.0 19.3 130
8 gimbrarl., 5 tvil 33.8 75.4 17.4 119
Drumbur er lieimaalinn, f. Vörður, m. Njóla. Hann er
þingeyskur að kyni, hvítur, hyrndur, sterkur, liraustur
og vel gerður einstaklingur. Afkvæmin eru hyrnd, flest
livít. tvö svört. eitt mórautt, sterkbyggð og snotur aS
gerð, mörg með góð mala- og lærahold, þau hvítu yfin
leitt með vel hvíta ull. Ærnar eru í meðallagi frjósamar
og afurðasælar, sum gimbrarlömbin góð ærefni, en hrút-
löndiin ekki hrútsefni.
Drumbur hlaut III. verSlaun fyrir afkvaimi.
Dalvíkurhreppur
Þar voru sýndir 5 afkvæmahópar, 2 með hrútum og 3
með ám, sjá töflu 3 og 4.