Búnaðarrit - 01.01.1968, Blaðsíða 275
AFKVÆMASÝNINCAR Á SAUÐFÉ
269
Tafla 3. Afkvæmi hrúta í Dalvíkurhreppi
1 2 3 4
A. FaSir: Heimir 58, 5 v 112.0 115.0 27.0 136
Synir: Grámann, 2 v., II. v 103.0 111.0 23.0 134
Hrímnir, 1 v., I. v 95.0 105.0 24.0 134
2 hrútl., 1 tvíl 47.0 81.0 19.2 124
Dætur: 8 ær, 2-4 v., 7 tvíl 66.6 97.2 20.8 133
2 ær, I v., mylkar 65.0 94.0 21.0 135
8 gimbrarl., 7 tvíl 37.4 76.9 18.1 119
B. Faðir: Fífill 60, 7 v 104.0 112.0 25.0 135
Synir: Adam, 2 v., I. v 99.0 105.0 24.0 135
Mergur, 1 v., III. v 71.0 96.0 23.0 131
5 hrútl., 4 f. tvíl., 3 g. tvíl. .. 41.6 79.8 18.1 117
Dætur: 7 ær, 2-6 v., 6 tvíl 60.3 93.1 19.6 129
4 ær, I v., 1 mylk, 1 gota .. 59.8 95.2 20.6 129
5 gimbrarl., 3 tvíl 37.8 79.0 18.3 117
A. Heimir 58, eigandi Jón Tr. Steingrímsson, Vegamót-
um, er heimaalinn, f. Haukur, m. Svartkolla 10, er lilaut
II. verðlaun fyrir afkvæmi 1962, sjá 77. árg., bls. 207.
Heimir er grár, kollóttur, ágætlega gerður og sterkur ein-
staklingur. Afkvæmin eru kollótt, átta grá, eitt svart, liin
livít. Þau livítu yfirleitt með vel livíta og mikla ull, jafn-
vaxin, samstæð og hraustleg. Dæturnar eru frjósamar og
afurðasælar, lömbin skyldleikaræktuð, hrútlömbin liæp-
in hrútsefni. Hrímnir er góður I. verðlauna hrútur,
Grámann með bak í mjórra lagi.
Heimir 58 halut II. verSlauu fyrir afkvæmi.
B. Fífill 60, eigandi Jónmundur Zóplióníasson, Hrafns-
stöðum, er ættaður frá Grund, f. Þór 13, sem hlaut I.
verðlaun fyrir afkvæmi 1962, sjá 77. árg., hls. 203, m.
Gulfríð. Fífill er hvítur, hyrndur, sterkur og hraustlegur
hrútur, aðeins luir um lierðar, en góður aftur. Afkvæm-
in eru livít, liyrnd með sæmilega vel hvíta og góða ull,
fremur þröng fram, en góð aftur. Dæturnar eru ágæt-
lega frjósamar og sæmilegar afurðaær, gimbrarlömbin
snotur ærefni, en hrútlömbin ekki líkleg hrútsefni.
Fífill 60 hlaut III. verSIaun fyrir afkvæmi.