Búnaðarrit - 01.01.1968, Blaðsíða 256
250
BUNAOARRIT
Brands V24, sonar Freys, S. N. B., frá Hesti og Perlu 80,
Melum. Móðir Bleikar 30 var Hyrna 15, dóttir Freys frá
Hausthúsum og Gúru 11, en nióðir liennar var frá Hauka-
tungu og koinin af svonefndu Surtskyni frá Korpúlfs-
stöðum. Tvær aðrar dætur Hyrnu 15 voru sýndar, og
hlaut önnur I. verðlaun, en hin II. verðlaun. Félagsmenn
eiga margar mjög álitlegar kýr, og er svipur ræktunar
yfir kúastofninum. Félagið er nú aðili að Búfjárræktar-
stöð Vesturlands sem og önnur félög á þessu búnaðar-
sambandssvæði.
Nf. Miklholtshrepps. Sýningin var allvel sótt, og lilutu
11 kýr I. verðlaun. Vel ættuð naut liafa verið notuð í
félaginu, og bar mest á dætrum þeirra. Flestar I. verðl.
dætur áttu Skeljungur V54 og Sírak 25, 3 livor. Þrjár I.
verðlauna kýrnar voru frá Fáskrúðarbakka, en þar hefur
um áraraðir verið lögð alúð við ræktun kúastofnsins.
Ein dóttir Skeljungs V54 hlaut 84,5 stig fyrir hyggingu,
en það var Rósalind 14 frá Stóru-Þúfu.
Nf. Sla&arsveitar. Sýningin var fremur fásótt, og hef-
ur félagsstarfinu hnignað frá því á næstu sýningu áður.
Þeim bændum, er halda skýrslur, liefur fækkað að mun,
og er það miður, því að mjólkurframleiðslan og kyn-
bætur kúastofnsins skiptir bændur í Staðarsveit miklu
máli sem og annars staðar á landinu, þar sem mjólk-
urframleiðsla er mikill þáttur í búskapnum. Að þessu
sinni hlutu 6 kýr I. verðl. eða jafnmargar og á næstu
sýningu áður.
/ Nf. Eyrarsveitar voru aðeins sýndar kýr frá einum
hæ. Bændur í félaginu sýndu mikinn áliuga á nautgripa-
rækt á næstu sýningu áður, en það virðist hafa dregið
allmikið úr þeim áhuga. Skilyrði til mjólkurframleiðslu
jukust allverulega, þegar mjólkurbúið í Grafarnesi tók
til starfa í fehrúar 1963, og liefði átt að glæða áhugann
á nautgriparækt. Félagið átti tvö kynbótanaut á sýning-
unni 1962, en þar sem sýndar voru svo fáar kýr nú og
aðeins frá einum bæ, var ekki liægt að kanna, hve mikil