Búnaðarrit - 01.01.1968, Blaðsíða 71
SKÝRSLUR STARFSMANNA 65
Mjólkurbú:
Mjólkurstöðin í Reykjavík......
Mjólkursaml. í Borgarnesi......
Mjólkurstöðin í Grundarfirði ....
Mjólkursaml. í Búðardal........
Mjólkurbúið á Patreksfirði.....
Mjólkurstöðin á ísafirði ......
Mjólkursaml. á Hvanunstanga ...
Mjólkursaml. á Blönduósi ......
Mjólkursaml. á Sauðárkróki ....
Mjólkursaml. á Ólafsfirði .....
Mjólkursaml. á Akurcyri........
Mjólkursaml. á Húsavík ........
Mjólkursaml. á Þórshöfn........
Mjólkursaml. á Vopnafirði......
Mjólkursaml. á Bgilsstöðum ....
Mjólkursaml. á Norðfirði.......
Kaupfélagið á Djúpavogi........
Mjólkursaml. ú Hornafirði......
Mjólkurbú Flóamanna, Selfossi . .
Ostagerðin í Hveragerði
Alls
Innv. mjólk Breytingar írá 1966
kg kg %
6.618.528 -í-294.629 -4-4,26
8.543.719 4-238.487 4-2,72
819.792 26.888 3,39
2.465.019 -H116.379 r-H Lf^
90.350 90.350
1.520.185 -i- 47.767 4-3,05
2.780.284 4-139.113 •I- —1
3.557.969 13.868 0,39
6.851.038 186.566 2,80
372.115 12.760 3,55
20.099.565 25.135 0,13
6.258.986 261.931 4,37
218.721 176.629
442.130 4- 22.857 4-4,92
1.659.464 -i- 50.193 4-2,94
460.463 13.127 2,93
130.350 -4-206.211 4-61.27
1.622.397 174.778 12,07
36.738.391 -i- 95.381 4-0,26
448.595 448.595
101.698.061 219.610 0,22
Tvö ný mjólkurbú hófu starfsemi á árinu. Annað
þeirra er Ostagerðin í Hveragerði, sem byrjaði að taka á
móti mjólk um miðjan janúar. Þar var þó ekki um nýtt
mjólkurframleiðslusvæði að ræða, þar sem búið er stað-
sett á frantleiðslusvæði Mjókurbús Flóamanna. Hitt búið
er á Patreksfirði. Hóf það starfsemi sína 1. september og
tekur enn þá aðeins á móti mjólk úr Rauðasandslireppi
og Barðaströnd. — Mjólkurbúið á Djúpavogi befur
ekki verið endurbyggt eftir bruna á fyrra ári, en kaup-
félaglð hefur tekið á móti tnjólk og sent það af ltenni
til samlagsins á Hornafirði, sem ekki er notað á staðnum.
Þetta er orsökin fyrir því, hve aukning á innlagðri mjólk
varð mikil á Hornafirði á árinu. Heildaraukningin á inn-
lagðri mjólk, 0,22% á landinu öllu, svarar nokkurn veg-
inn til þeirrar aukningar, sem varð vegna liins nýja bús
á Patreksfirði og á búinu á Þórsböfn, sem nú starfaði í
5