Búnaðarrit - 01.01.1968, Blaðsíða 295
AFKVÆMASÝNINCAR Á SAUÐFÉ
289
stöðu. Kútur, sonur hennar, er góð I. verðlauna kind,
ærnar, dætur liennar, eru vel gerðar og hafa góð hak- og
lærahold. Frjósemi er góð og sömuleiðis afurðasemi.
159 lilaut II. vcrSIaun jyrir afkvœmi.
Kaldrananeslireppur
Þar var sýndur einn afkvæmaliópur með lirút.
Tafla 17. Afkvæmi Smára 113, Kaldrananesi
1 2 3 4
A. Faöir: Smári* 113, 4 v 87.0 105.0 26.0 131
Synir: Svanur, 2 v., I. v 82.0 104.0 24.0 133
Freyr, 1 v., I. v 76.0 100.0 24.0 134
3 hrútl., 1 tvíl 43.3 80.3 18.2 120
Dætur: 5 ær, 2-3 v., einl 55.0 87.2 18.3 127
5 ær, 1 v., einl 53.6 87.4 19.2 126
7 giinbrarl., 1 tvíl 39.2 79.3 17.8 118
A. Smári 113, eigandi Ingimar Jónsson, Kaldrananesi, f.
Spakur 95 í Odda, er hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi
1964, m. Dúfa. Smári er hvítur, kollóttur, fremur smá-
vaxinn, ágætlega holdfylltur á haki og í lærum. Ullin er
illhærulaus og góð. Hann stóð efstur af 2ja vetra hrútum
á hrútasýningu í Kaldrananeshreppi 1964. Afkvæmin eru
öll livít, kollótt, livít eða ljósgul á liaus og fótum, en
nokkuð gul í linakka, ullin livít, illhærulaus og góð, fætur
sterklegir og fótstaða góð. Afkvæmin eru vel byggð og
ágætlega bakholdagóð. Fullorðnu hrútarnir eru góðir I.
verðlauna hrútar, einn lambhrúturinn álitlegt hrútsefni,
hinir þokkalegir. Ærnar eru lítt reyndar til afurða, en
virðast hráðþroska og gimbrarlömbin yfirleitt ærefni.
Vaxtarhraði lamha yfir meðallagi. Kynfesta mikil.
Smári 113 hlaut II. ver'Slaun jyrir afkvœmi.
Arneshreppur
Þar voru sýndir 6 afkvæmahópar, 3 með hrútum og 3
með ám, sjá töflu 18 og 19.
19