Búnaðarrit - 01.01.1968, Blaðsíða 203
BÚNAÐARÞING 197
ar niun ríkið yfirleitt sjá um þessar mælingar, og virðist
sjálfsagt, að svo verði einnig hér á landi.
Tillaga þessi var samþykkt með 25 samlilj. atkv.
Mál nr. 48
Frumvarp til laga um eftirlit meS framleiSslu og verzlun
me& fóSurvörur. Sent af formanni landbúna&arnefndar
n. d. Alþingis.
Búnaöarþing varð sammála um nokkrar breytingartil-
lögur við frumvarp þetta, en mælti að öðru leyti með
framgangi þess með 22 samlilj. atkv.
Þessi afgreiðsla náði um leið til mála nr. 9 og 27.
Mál nr. 49
Tillaga fjárhagsnefndar um skiptingu BúnaSarmálasjóSs
áriS 1967.
Búnaðarsamb. Kjalarnesþings
— Borgarfjarð'ar ........
— Snæfellsne8s- og Hnappad.
— Dalamanna .............
— Vestfjarða ............
— Strandamanna ..........
— Vestur-Húnavatnssýslu ..
— Húnavatnssýslu ........
— Skagfirðinga ..........
— Eyjafjarðar ...........
— Suður-Þingeyinga ......
— Norður-Þingeyinga .....
— Austurlands ...........
— Austur-Skaftfellinga ..
— Suðurlands ............
Óskipt .....................
Þegar Eftir-
Innkomið greitt stöðvar
127.838,56 123.000,00 4.838,56
370.836,75 367.000,00 3.836,75
126.768,38 129.000,00 -i-2.231,62
124.446,83 123.000,00 1.446,83
156.111,84 152.000,00 4.111,84
94.502,18 92.000,00 2.502,18
153.063,29 153.000,00 63,29
183.053,10 175.000,00 8.053,10
256.230,66 245.000,00 11.230,66
508.561,82 500.000,00 8.561,82
273.403,06 261.734,34 11.668,72
109.387,97 103.000,00 6.387,97
306.064,49 300.000,00 6.064,49
85.018,30 85.000,00 18,30
1.016.561,33 955.000,00 61.561,33
1.324,20 0,00 1.324,20
Samtals kr. 3.893.172,76 3.763.734,34 129.438,42