Búnaðarrit - 01.01.1968, Blaðsíða 291
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUDFÉ
285
E. Lubbi 185, eigandi Guðjón Jónsson, Gestsstöðum, er
heimaalinn, f. Hvellur 160, m. Lubba 18. Lubbi er hvít-
ur, kollóttur, ljósgulur á haus og fótum. Afkvæmin eru
öll livít og kollótt, flest gul á liaus og fótum. Ullin gul á
flestum, en mikil. Bakbold framúrskarandi góð. Tvævetri
lirúturinn góð I. verðlauna kind, veturgamli brúturinn
smávaxin boldakind. Æmar vel gerðar, lamblirútarnir
brútsefni og gimbrarlömbin góð ærefni. Afkvæmin öll
samstæð, bolmikil og þróttleg. Frjósemi dætranna er
mjög mikil og vaxtarhraði lamba undan Lubba vfir
meðallagi.
Lubbi 185 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
F. Gyllir 201, eigandi Sauðfjárræktarfélag Kirkjubóls-
hrepps, er keyptur hjá Árna í Tröllatungu, f. Bjartur
202, m. Blökk 90. Bjartur 202 og Gyllir 201 fengu báðir
I. heiðursverðlaun á liéraðssýningu í Strandasýslu haust-
ið 1966, Bjartur annar í röð og Gyllir ellefti. Gyllir er
hvítur, kollóttur, hvítur á haus og fótum, ullin livít og
góð. Afkvæmin em öll hvít, kollótt, ullin livít, en sum
gul á hnakka. Tveir fullorðnu hrútarnir ágætar I. verð-
launa kindur. Veturgömlu ærnar eru gerðarlegar, lítt
reyndar til afurða, en virðast lofa góðu. Gimbrarlömbin
eru álitleg ærefni. Lömb undan Gylli hafa reynzt væn
og vel gerð. Afkvæmin em samstæð og kynfesta mikil.
Gyllir 201 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
Tafla 1G. Afkvæmi áa í Sf. Kirkjubólshrepps
1 2 3 4
A. Móðir: Eifeig* 41, 8 v 60.0 87.0 20.0 128
Synir: Glói, 2 v., I. v 105.0 115.0 26.0 136
hrútl., einl 52.0 81.0 19.0 125
Dætur: 2 ær, 3-4 v 79.5 100.5 22.0 134
88, 1 v., geld 75.0 98.0 21.0 135
B. Móðir: Þóra* 80, 7 v 61.0 88.0 18.0 130
Synir: Bjartur, 3 v., I. v 91.0 112.0 27.0 131
lirútl., tvíl 45.0 80.0 19.5 121